Hulunni svipt af dularfullu konunni í lokasenu Black Doves
FókusÁhorfendur bresku sjónvarpsþáttanna Black Doves sem sýndir eru á Netflix hafa margir velt vöngum yfir hver dularfulla konan er sem sést í lokasenu þáttaraðarinnar. Þáttaröðin fjallar um Helen Webb, tveggja barna móður og eiginkonu breska varnarmálaráðherrans, sem kemst að því að hætta er á að upp komist að hún er njósnari eftir að elskhugi hennar Lesa meira
Tíu hötuðustu sjónvarpsþáttapersónurnar
FókusÖll eigum við okkar uppáhalds sjónvarpsþætti og uppáhalds sjónvarpsþátta persónur. Persónur sem ylja okkur og veita okkur gleði og kátínu. En vitaskuld er önnur hlið á peningnum og þar af leiðandi persónur sem við gjörsamlega fyrirlítum og knýja heift okkar. Það þýðir ekki endilega að sjónvarpsþátturinn sé slæmur, þvert á móti þýðir það að hann Lesa meira
Jón Viðar er ekki par hrifinn af Dimmu – „Þetta virkar satt að segja frekar slappt“
FókusJón Viðar Jónsson, leikhúsgagnrýnandi, er allt annað en hrifinn af sjónvarpsþáttaröðinni Dimmu, sem nú er sýnd í Sjónvarp Símans. „Margt hefur maður nú séð kyndugt í sjónvarpskrimmum þeim sem maður hefur eytt alltof míklum tíma í, þar sem löggurnar vaða oft og einatt inn í aðstæður sem enginn raunverulegur löggæslumaður myndi nokkru sinni hætta sér Lesa meira
Dánarorsök Matthew Perry gerð kunn
FókusFriends leikarinn Matthew Perry lést úr neyslu ketamíns og drukknunar. Dauði hans hefur verið úrskurðaður sem slys. Þetta kemur fram hjá dagblaðinu Daily Mail. „Réttarmeinafræðingur Los Angeles sýslu hefur komist að því að ástæðan fyrir dauða hins 54 ára gamla leikara Matthew Perry voru afleiðingar ketamín neyslu,“ segir í tilkynningu frá dánardómsstjóra Los Angeles. Afleiðingarnar Lesa meira
Leigðu villuna í White Lotus – Njóttu lífsins fyrir 800.000 kr. næturgistingu
FókusSjónvarpsþættirnir White Lotus hafa notið feikna vinsælda og vann önnur þáttaröðin Golden Globe verðlaunin nú í janúar sem besta stutta þáttaröðin og Jennifer Coolidge var valin besta aukaleikkonan í stuttri þáttaröð. Í þeirri þáttaröð þá stinga þær Daphne (Meghann Fahy) og Harper (Aubrey Plaza) eiginmenn sína af og leigja villu fyrir einnar nætur stelpuferð. Villan Lesa meira
Voru Ross og Rachel í „pásu“? Nú hafa leikararnir svarað því
PressanÁrum saman hafa aðdáendur þáttanna um Vini (Friends) velt fyrir sér, rifist og verið andvaka yfir spurningunni um hvort Ross og Rachel hafi verið í „pásu“ þegar Ross svaf hjá annarri konu. Samband þeirra í þáttunum var svona „sundur og saman samband“ en á ákveðnum tímapunkti tóku þau sér hlé frá sambandinu, að minnsta kosti taldi Ross það. Umræður hafa staðið yfir um Lesa meira
Manstu eftir þáttunum um Riget? Nýir þættir væntanlegir
PressanEflaust muna einhverjir eftir dönsku sjónvarpsþáttunum „Riget“ sem RÚV sýndi fyrir rúmum tveimur áratugum. Þetta eru þættir sem Lars von Trier gerði. Söguþráðurinn er mjög dularfullur og dökkur en þættirnir gerast á danska Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Nýlega var tilkynnt að þriðja þáttaröðin fari í loftið á næsta ári og verður það síðasta þáttaröðin. Það eru Zentropa, Lesa meira
Fraiser snýr aftur á skjáinn eftir tæplega 20 ára hlé
PressanFyrir þá sem muna eftir sjónvarpsþáttunum um útvarpssálfræðinginn Fraiser og höfðu gaman af þá kemur hér besta frétt dagsins, eða svona allt að því. Í gær var tilkynnt að þættirnir snúi aftur á skjáinn eftir tæplega 20 ára hlé. CBS sjónvarpsstöðin tilkynnti þetta og Kelsey Grammer, sem leikur Fraiser, staðfesti þetta að sögn BBC. Fraiser er ein af vinsælustu sjónvarpsþáttaröðum sögunnar. Lesa meira
Stórtíðindi af The Walking Dead þáttaröðinni – Höskuldarviðvörun
FókusFyrir aðdáendur The Walking Dead þáttaraðarinnar er rétt að taka fram að í þessari grein kemur svolítið fram sem gæti skemmt fyrir þeim varðandi söguþráðinn. Af þeim sökum er hér með sett fram Höskuldarviðvörun. Þáttaröðin hefur notið gríðarlegra vinsælda en nú er komið að leiðarlokum. Framleiðslunni verður hætt eftir ellefu þáttaraðir. Enn á eftir að gera sex síðustu þættina Lesa meira
5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra
Í vikunni fór Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, með stuttan leikþátt í ræðustól og túlkaði hún þar persónuna Carol úr bresku gamanþáttaröðinni Little Britain. Atriðið vakti athygli en voru flestir á því að hæfileikar hennar lægju ekki á þessu sviði. DV tók saman fimm stjórnmálamenn sem gætu túlkað persónur úr sjónvarpsþáttum og kvikmyndum betur en Lesa meira