Bókasafnsfræðingar stæla Kardashian myndatöku
Það er kominn áratugur síðan Kardashian fjölskyldan kom fyrst á skjái heimsins (og síðan hafa þau verið alls staðar!) og til að fagna þeim áfanga sat fjölskyldan fyrir á forsíðu Hollywood Reporter. Nokkrir bókasafnsfræðingar sáu forsíðuna og ákváðu að gera eigin útgáfu. „Til að fagna áfanganum ákvað samfélagsmiðlafólkið okkar að taka algjörlega óæfða myndatöku,“ segir Lesa meira
Ný stikla fyrir Stranger Things – vísbending um hvað Eleven mun gera
Ný stikla, og jafnframt sú síðasta, er komin út fyrir seríu tvö af Stranger Things, en serían kemur í heild sinni á Netflix þann 27. október næstkomandi.
Matur og mannlegt eðli
FókusÍ gamla daga þegar maður las barnabækur Enid Blyton tók maður eftir því að börnin fengu nær alltaf eitthvað gott að borða, eins og til dæmis brauð með glóaldinmauki. Glóaldinmauk – orðið eitt og sér framkallaði sælukennd í huga manns, þótt ekki vissi maður nákvæmlega hvað þarna var um að ræða. Enn er það svo Lesa meira
Geðþekkar stórstjörnur
FókusBandaríska útgáfan af The Voice vinnur reglulega til verðlauna enda með allra bestu raunveruleika- og keppnisþáttum sem völ er á. Sjónvarp Símans sýnir þættina og er hér með sent knús fyrir það. Það er gleði og húmor í þessum þáttum, en alvara lífsins kemur þar einnig til umræðu. Það gerðist til dæmis nýlega þegar sautján Lesa meira
Óvænt umskipti
FókusHraðfréttamennirnir fyrrverandi, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, eru á frystitogara í nýjum þáttum, Hásetar, sem RÚV sýnir á fimmtudagskvöldum og eru þar í karakter. Það er eiginlega alveg sama í hvaða aðstæðum Fannar lendir, hann finnur sér þar stað og er eins og heima hjá sér. Eins og búast mátti við var hann hrókur alls Lesa meira
Þetta eru vinsælustu þættirnir á Netflix, Hulu og Amazon
FókusStreymisveitur njóta vaxandi vinsælda og fremstar þar í flokki eru án efa Netflix, Hulu og Amazon. Netflix og Amazon eru aðgengilegar Íslendingum en þjónusta Hulu er aðeins aðgengileg í Bandaríkjunum nema með krókaleiðum. Hollywood Reporter tók í vikunni saman lista yfir vinsælustu þætti þessara streymisveita. Listinn tekur til septembermánaðar og á honum mmá sjá að Lesa meira
Louis Theroux kafar ofan í skuggahliðar Bandaríkjanna: Dóp, morð og mansal viðfangsefni nýrrar þáttaraðar
FókusBreski sjónvarpsmaðurinn Louis Theroux frumsýnir á sunnudag nýja heimildarþáttaröð um skuggahliðar Bandaríkjanna. Louis hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir vandaðar og mjög svo athyglisverðar heimildarmyndir sem oftar en ekki fjalla um Bandaríkin á einn eða annan hátt. Þættirnir, sem sýndir verða á BBC 2, bera yfirskriftina Dark States og í fyrsta þættinum mun hann kafa ofan Lesa meira
Hinn meistaralegi Hitchcock
FókusÞað var gaman að horfa á heimildamyndina um samband snillingsins Alfreds Hitchcock og franska leikstjórans Francois Truffaut, sem RÚV sýndi síðastliðið mánudagskvöld. Myndin byggði á bók sem Truffaut skrifaði um Hitchcock og kom út árið 1966. Bókin er samtal milli þeirra beggja um myndir meistara hryllingsins og er ríkulega myndskreytt. Hún er einstaklega fróðleg aflestrar Lesa meira
Uppskrift að harmleik
FókusNý persóna birtist í Poldark, geðug, hlédræg og heiðarleg. Það er Morwenna. Óblíð örlög virðast bíða hennar. Slepjulegur og á allan hátt ógeðfelldur karlhlunkur girnist hana. Langlíklegast er að hún verið neydd í hjónaband með honum og eigi eftir að þjást skelfilega. Hún elskar ungan og fallegan mann en aðstæður eru þannig að þeim virðist Lesa meira
Verðskulduð Emmy-verðlaun
FókusÞað kemur ekki á óvart að Saga þernunnar hafi sankað til sín verðlaunum á nýliðinni Emmy-verðlaunahátíð. Skjár Símans sýnir þessa mögnuðu þætti og áhorfið tekur sannarlega á, enda er þar dregin upp skelfileg mynd af þjóðfélagi þar sem karlar tróna á toppnum, eiga eiginkonur sem eru upp á punt og þjónustustúlkur eru nýttar til að Lesa meira