fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024

Sjónvarp

11 klassískar rómantískar gamanmyndir á Netflix sem tilvalið er að horfa á í kuldanum

11 klassískar rómantískar gamanmyndir á Netflix sem tilvalið er að horfa á í kuldanum

17.01.2018

Nú þegar myrkrið og kuldinn liggur yfir landinu er rosalega gott að geta lagst upp í sófa á kvöldin, undir teppi, með heitt súkkulaði og finna sér góða rómantíska gamanmynd á Netflix. En vegna þess gríðarlega fjölda af bíómyndum sem eru aðgengilegar á Netflix fara oft heilu klukkustundirnar í það að leita sér að hinni einu réttu mynd. Lesa meira

Golden Globe 2018 – Three Billboards og Big Little Lies sigurvegarar kvöldsins

Golden Globe 2018 – Three Billboards og Big Little Lies sigurvegarar kvöldsins

08.01.2018

Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í 75. skipti í gær. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar sem fór fram á Beverly Hilton-hótelinu í Los Angeles. Verðlaun voru veitt í 25 flokkum kvikmynda og sjónvarpsefnis. Kvikmyndin The Shape of Water fékk flestar tilnefningar, sjö talsins. Þar á meðal fyrir besta handrit og bestu leikstjórn. Kvikmyndin The Post fékk sex tilnefningar. Þar Lesa meira

Nýtt og gott á Netflix

Nýtt og gott á Netflix

Fókus
05.01.2018

The End of the F***ing World Breskir grínþættir fullir af kolsvörtum húmor. Tveir unglingar, hann er siðblindingi og hún hatar leiðinlega lífið, fara að heiman í leit að betra lífi. Fyrsta þáttaröðin var frumsýnd í Bretlandi í haust við góðar undirtektir og mætir á Netflix í janúar. Glacé (The Frozen Dead) Franskir spennuþættir um rannsókn Lesa meira

Brúin IIII hóf göngu sína í gær – Mögnuð spenna frá upphafi og einróma lof gagnrýnenda

Brúin IIII hóf göngu sína í gær – Mögnuð spenna frá upphafi og einróma lof gagnrýnenda

Fókus
02.01.2018

Fjórða þáttaröð hinna vinsælu sakamálaþátta Brúin var tekin til sýninga í danska og sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. Fyrsti þátturinn var þá sýndur á besta sýningartíma, klukkan 21, enda nýtur þáttaröðin mikilla vinsælda og laðaði fyrsti þátturinn milljónir áhorfenda að skjánum. Óhætt er að segja að fyrsta þættinum hafi verið vel tekið af gagnrýnendum sem lofa Lesa meira

Stranger Things – Biðin er löng en verður þess virði

Stranger Things – Biðin er löng en verður þess virði

12.12.2017

Ein vinsælasta þáttaröð ársins er önnur þáttaröð Stranger Things og þegar er búið að gefa grænt ljós á þá þriðju og fjórðu. Ljóst er þó að aðdáendur þurfa að bíða góða stund eftir þeirri næstu, en þriðja þáttaröð kemur ekki í sýningu fyrr en árið 2019. „Þetta pirrar aðdáendur okkar hvað það tekur langan tíma Lesa meira

Svona færðu þér Netflix

Svona færðu þér Netflix

Fókus
06.12.2017

Streymisveitan Netflix nýtur sívaxandi vinsælda hér á landi. Þar er boðið upp á ótakmarkað streymi af sjónvarpsþáttum og kvikmyndum gegn mánaðargjaldi. Gjaldið er ekki hátt miðað við, ódýrasti aðgangurinn kostar rúmlega 1.100 krónur á mánuði en dýrasti rúmar 1.700 krónur, en það er talsvert ódýrara en aðgangur að innlendum veitum á borð við Vodafone Play Lesa meira

Harmsaga stúlkunnar í skápnum

Harmsaga stúlkunnar í skápnum

Fókus
02.12.2017

Það var átakanlegt að horfa á nýlegan spjallþátt dr. Phil sem var á dagskrá Sjónvarps Símans þar sem hann ræddi við Lauren Kavanaugh sem oft er kölluð „stúlkan í skápnum“. Í sex ár, frá tveggja til átta ára aldurs, geymdu móðir hennar og stjúpfaðir hana inni í skáp, sveltu hana og beittu hana ofbeldi. Þegar Lesa meira

Allt gott hjá Hrefnu Sætran

Allt gott hjá Hrefnu Sætran

Fókus
26.11.2017

Það er vel við hæfi að Sjónvarp Símans skuli sýna matreiðsluþætti nú fyrir jólin. Ilmurinn úr eldhúsinu heita þeir og í fyrsta þætti sýndi Hrefna Sætran okkur hvernig á að matreiða reyktan lax í tartalettum og svo gerði hún kalkúnasamlokur. Reyktur lax í alls konar útgáfum er mikil dásemd og ég get ímyndað mér hvernig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af