Netflix: Altered Carbon – Dystópískur framtíðartryllir með sænsku kyntrölli í aðalhlutverki
FókusAltered Carbon: Í framtíðinni munum við „dánlóda“ vitundinni í viðhengi sem hægt er að færa á milli líkama og þannig getum við lifað um ókomnar aldir, – og því fleiri peninga sem þú átt, því betri líkamar verða í boði… Líkamar, því auðvitað viltu eiga fleiri en eina klónaða útgáfu af sjálfri/sjálfum þér. Þetta og Lesa meira
NETFLIX: „Mundu bara að hafa nóg af tissjú við höndina“
FókusTinna Eik Rakelardóttir fjallar um nýju Queer Eye for the Straight Guy
Fangar sýndir í enskumælandi heiminum
FókusSkrifa undir samning við AMC sem framleiðir Breaking Bad, Mad Men og The Walking Dead
Verbúð Vesturports hlýtur verðlaun á Berlinale
FókusÞáttaröðin Verbúðin, sem Vesturport er með í undirbúningi í samvinnu við RÚV vann í gær til Series Mania verðlaunanna á Berlinale CoPro Series, sem er hluti af kvikmyndahátíðinni í Berlín. Þetta er í 68 sinn sem hátíðin fer fram, dagana 15. – 25. febrúar. Verðlaunin fela það í sér að Verbúðin, sem kynnt er undir Lesa meira
13 bráðfyndnar gamanmyndir á Netflix
Það bíða líklega langflestir Íslendingar eftir því að sólin hækki á lofti og vetur konungur láti sig hverfa af landi brott, enda hefur veturinn verið sérstaklega þungur undanfarnar vikur. Það er þó eitt hægt að gera til þess að stytta biðina og það er að koma sér vel fyrir í sófanum með eitthvað gott að narta í Lesa meira
Allir þurfa að gráta – 8 sorglegar bíómyndir á Netflix
Allir hafa gott af því að gráta af og til, losa um erfiðar tilfinningar og finna til samkenndar. Flestir gráta nokkuð reglulega, annað hvort vegna atburða í lífinu eða vegna sorglegra bíómynda. Sumir eru virkilega tilfinningaríkir og geta farið að gráta við hvaða tilefni sem er, jafnvel þegar þeir horfa á krúttleg lítil börn vera Lesa meira
Nýir íslenskir sjónarpsþættir um geðveikan forsætisráðherra: Ekki byggðir á Sigmundi eða Trump
FókusBjörg Magnúsdóttir er ein þeirra sem skrifar handritið að nýjum þáttum frá Saga Film og RÚV
Nýir íslenskir þættir um geðveikan forsætisráðherra
FókusBjörg Magnúsdóttir er í hópi þeirra sem skrifa handritið að nýjum þáttum frá Saga Film
Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“
Bríet Kristjánsdóttir er íslensk leikkona sem býr og starfar úti í London. Bríet hefur bæði leikið fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir en nýjasta hlutverk hennar var tekið upp í Los Angeles. Ég fékk símtal frá leikstjóra þáttanna sem bað mig að koma í prufu, ég var stödd í Kaupmannahöfn á þeim tíma svo allt áheyrnarprufu ferlið fór fram í gegnum Lesa meira