Fjörug föstudagskvöld
FókusSkjár Einn sýnir The Voice, bandarísku útgáfuna, með heillandi dómurum og fyrirtaks söngvurum. Um allan heim eru til útgáfur af The Voice en það getur ekki verið að nokkur þeirra standist samanburð við þá bandarísku. Sú útgáfa státar af frábærum dómurum sem eru heimsþekktir söngvarar. Þarna eru Pharell, sem virðist einstaklega ljúfur náungi, Adam Levine, Lesa meira
„Ohh búið!“
FókusÍmyndum okkur nýja íslenska glæpaseríu sem tekin er til sýninga á RÚV. Söguþráðurinn er að tvær blaðakonur reyna að kúga fé út úr forsætisráðherra. Víkingasveitin handtekur svo konurnar þegar þær ætla að taka við peningum í skiptum fyrir upplýsingar. Ég held að allir myndu fussa og sveia yfir þessari glæpafléttu. Mér varð hugsað til þessa Lesa meira
Blaðamaður Morgunblaðsins óánægður með Ófærð : „Handritshöfundar með allt niður um sig“
FókusBenedikt Bóas Hinriksson segir að þættirnir séu óraunverulegir