Dagskrárlok?
FókusNetflix, VOD og Tímaflakk – Er línuleg dagskrá búin að vera? – Tengsl sameiginlegs sjónvarpsáhorfs og samkenndar þjóðar
Listunnendur á Kjarvalsstöðum
FókusKjarvalsstaðir voru opnaðir á ný eftir endurbætur með sýningunni Hugur og heimur en þar eru sýnd verk eftir meistara Kjarval. Sýningarstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir. Fjölmenni var við opnunina. Í félagsskap forsetans Halldór Halldórsson og Ólöf K. Sigurðardóttir sýningarstjóri ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni. Anna Einarsdóttir Allir bókaunnendur ættu að þekkja Önnu en hún afgreiddi í Lesa meira
Blökkumaðurinn sem átti sér draum
FókusFrábær heimildaþáttur um mannréttindabaráttu blökkumanna
X-files byrjar aftur í nótt eftir 14 ára hlé
FókusNý þáttaröð af X-Files hefur göngu sína í nótt eftir 14 ára hlé. Þættirnir verða sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni FOX. Í aðalhlutverkum eru sem fyrr David Duchovny og Gillian Anderson en þau leika Mulder og Scully. Þættirnir fjalla um yfirskilvitleg fyrirbæri og voru á sínum tíma með vinsælustu þáttum tíunda áratugarins. Sex þættir verða sýndir Lesa meira