fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Sjónvarp

Clinton og Trump vel til vina

Clinton og Trump vel til vina

Fókus
13.07.2016

Börn Donalds Trumps taka ríkan þátt í kosningabaráttu hans til forseta Bandaríkjanna og hið sama á við um Chelsea Clinton, einkadóttur Hillary Clinton, sem er áberandi í baráttu móður sinnar. Ivanka Trump, elsta dóttir Trumps, og Chelsea eru góðar vinkonur og hafa þekkst árum saman. „Hún er dásamleg manneska og mjög góður vinur minn,“ sagði Lesa meira

Hrútar og Hross í oss á lista Sunday Times

Hrútar og Hross í oss á lista Sunday Times

Fókus
08.07.2016

Hrútar Gríms Hákonarsonar og Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar eru á lista sem ritstjórn hins breska Sunday Times gerði yfir þær 100 erlendu kvikmyndir sem eru í uppáhaldi hjá henni. Á listanum eru marglofaðar klassískar myndir leikstjóra eins og Kurosawa, Visconti, Truffaut, Godard, Fellini, Renoir, Bergman, Bunuel og fleiri snillinga. Þarna má nefna Lesa meira

Hillary ekki femínisti

Hillary ekki femínisti

Fókus
01.07.2016

„Það er ekkert feminískt við hana annað en að hún er kona,“ segir leikkonan Susan Sarandon um Hillary Clinton í viðtali við Sunday Times. Sarandon, sem hefur stutt Bernie Sanders, bætir um betur og segir Hillary vera lygara og stríðshauk sem líkleg sé til að draga Bandaríkin í enn eitt stríðið. Leikkonan er þekkt fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af