fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Sjónvarp

Dýr og jurtir á ferð og flugi

Dýr og jurtir á ferð og flugi

Fókus
14.08.2016

Hún sýnist vera býsna góð nýja þáttaröðin frá BBC, Sitthvað skrýtið í náttúrunni, sem RÚV sýnir þar sem náttúrufræðingurinn Chris Packham segir okkur frá hegðun dýra og beinir sérstaklega sjónum að því þegar þau hegða sér á sérkennilegan hátt. Í fyrsta þætti sáum við sæfíl arka á land og vinna skemmdarverk á bíl. Það var Lesa meira

Big Lebowski kveður

Big Lebowski kveður

Fókus
10.08.2016

Leikarinn David Huddleston sem lék Big Lebowski í samnefndri kvikmynd er látinn, 85 ára gamall. Myndin fékk blendin viðbrögð þegar hún var frumsýnd árið 1998 en hefur orðið æ vinsælli með árunum. Huddleston átti langan og farsælan feril og lék í rúmlega 60 kvikmyndum. Mótleikarar hans voru oft stórstjörnur og má þar nefna John Wayne, Lesa meira

Valdamestu hjónin

Valdamestu hjónin

Fókus
07.08.2016

Sjónvarpsstöðin Channel 5 sýndi nýlega mynd þar sem fjallað var um 40 valdamestu hjón heimsins. Við valið var tekið mið af áhrifum viðkomandi para, auði og þeirri fjölmiðlaumfjöllun sem þau fá. Niðurstaðan er sú að söngkonan Beyoncé og rapparinn Jay C eru valdamestu hjón heimsins en eiginmaðurinn má þakka eiginkonunni þá niðurstöðu en áhrif hennar Lesa meira

Allt verður að gulli

Allt verður að gulli

Fókus
06.08.2016

Eitt sinn var J.K. Rowling einstæð móðir sem barðist í bökkum og hugleiddi sjálfsmorð. Í dag er hún ein dáðasta kona heims og allt sem hún snertir verður að gulli. Leikrit um Harry Potter, Harry Potter and the Cursed Child, er að slá í gegn í London og uppselt er á allar sýningar fram í Lesa meira

Draugagangur á skjánum

Draugagangur á skjánum

Fókus
06.08.2016

Aðdáendur spennuþátta fagna því ætíð þegar nýr þáttur er settur á dagskrá. Það gerðist einmitt síðastliðinn þriðjudag þegar RÚV hóf sýningar á Mundu mig (Remember Me), breskum spennuþætti með Michael Palin í aðalhlutverki. Þar leikur hann hinn áttræða Tom Prafitt sem flytur á elliheimili og verður vitni að óvæntu dauðsfalli. Maður fyllist alltaf nokkurri eftirvæntingu Lesa meira

Alltaf góð á skjánum

Alltaf góð á skjánum

Fókus
03.08.2016

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir hefur lengi verið á skjánum og sagt okkur fréttir. Hún er fyrir löngu orðin heimilisvinur. Hún hefur traustvekjandi fas og framkomu og er alltaf yfirveguð og viðkunnanleg. Það er aldrei asi á henni og hún fer aldrei á taugum. Hún er fagmaður fram í fingurgóma og á réttum stað í sjónvarpi. Það Lesa meira

Ethan Hawke leikur Chet Baker

Ethan Hawke leikur Chet Baker

Fókus
01.08.2016

Ethan Hawke leikur djassgoðsögnina Chet Baker í nýrri kvikmynd. Hawke segir hlutverkið vera það mest krefjandi sem hann hafi tekið að sér á ferlinum. Myndin gerist á sjöunda áratug síðustu aldar þegar Baker var að reyna að koma sér á réttan kjöl eftir að hafa setið í fangelsi á Ítalíu fyrir eiturlyfjaneyslu en hann var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af