Heimurinn kveður Liesl
FókusCharmian Carr lést nýlega, 73 ára gömul. Hún varð fræg fyrir leik sinn í Sound of Music þar sem hún lék hina sextán ára gömlu Liesl, elsta barnið í stórum systkinahópi Trapp-barnanna. Geraldine Chaplin, Patty Duke, Mia Farrow og Sharon Tate höfðu komið til greina í hlutverkið. Carr var tuttugu og eins árs þegar hún Lesa meira
Met slegið á Emmy-hátíð
FókusÁ norrænni sjónvarpsstöð, sem ég man ekki heiti á, var bein útsending frá Emmy-verðlaunahátíðinni. Þetta var seint um kvöld og ég hafði ekki þrek til að horfa lengi frameftir en sá þó þegar Tom Hiddleston, aðalleikarinn í Næturverðinum, tilkynnti að leikstjóri þáttanna Susanne Bier hlyti verðlaunin sem besti leikstjórinn. Þessir góðu samstarfsmenn féllu síðan í Lesa meira
Sjónvarpsþáttaröð um Englandsdrottningu
FókusSýningar á sjónvarpsþáttaröðinni The Crown, sem fjallar um Elísabetu II Englandsdrottningu, hefjast á Netflix í nóvember. Þáttaröðin er sú dýrasta sem Netflix hefur framleitt til þessa. Þættirnir eru tíu og hver um sig er klukkutíma langur. Hugmyndin er að gera alls sextíu þætti um líf drottningar frá því hún gekk í hjónaband til dagsins í Lesa meira
Poldark snýr aftur
FókusÖnnur þáttaröðin af Poldark er komin á dagskrá RÚV. Poldark, sem er að sumu leyti myrkur karakter, á í vök að verjast gagnvart þeim sem vilja hengja hann í hæsta gálga. Demelza, trygga eiginkona hans, stendur við hlið hans og Elísabet, fyrrverandi unnusta hans, reynir einnig að veita aðstoð sína. Ég er dauðhrædd um að Lesa meira
Ófærð snýr aftur árið 2018: Yrsa bættist í hóp handritshöfunda
FókusÖnnur þáttaröð hina geysivinsælu þátta Ófærð fer í loftið hér á landi haustið 2018. RVK Studios og RÚV hafa náð samkomulagi um að hefja vinnu við nýja seríu. Þættirnir nutu vinsælda hér á landi, en voru einnig vinsælir erlendis þar sem þeir voru sýndir. „Um 5,7 milljónir sáu fyrstu þætti Ófærðar í Frakklandi og að Lesa meira
Orðbragð til fyrirmyndar
FókusÞað er gleðiefni að verðlaunaþátturinn Orðbragð skuli snúa aftur hjá RÚV. Þátturinn er auglýstur sem skemmtiþáttur en ekki fræðsluþáttur, en hann er einmitt dæmi um það þegar skemmtun og fróðleikur blandast saman þannig að áhorfandinn skemmtir sér um leið og hann fræðist. Umsjónarmenn þáttarins standa sig frábærlega. Brynja Þorgeirsdóttir er áberandi öguð og fagmannleg á Lesa meira