fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Sjónvarp

Netflix gæti bætt við möguleikanum sem allir hafa beðið eftir

Netflix gæti bætt við möguleikanum sem allir hafa beðið eftir

Fókus
15.10.2016

Forsvarsmenn Netflix eru sagðir ætla að bæta þjónustu sína við notendur streymiþjónustunnar enn frekar á allra næstu vikum eða mánuðum. Hingað til hefur Netflix krafist þess að notendur séu ávallt tengdir við netið þegar þeir horfa á efni úr streymisveitunni. Á sama tíma hafa aðrar streymiþjónustur boðið notendum upp á þann möguleika að hala efninu Lesa meira

Bacharach minnist dóttur sinnar

Bacharach minnist dóttur sinnar

Fókus
06.10.2016

Burt Bacharach er höfundur kvikmyndatónlistarinnar í Po, en myndin fjallar um samband föður og einhverfs barns hans. Bacharach samdi einnig lagið Dancing With Your Shadow fyrir myndina og er það sungið af Sheryl Crow. Þetta telst til tíðinda því þetta er fyrsta kvikmyndatónlist Bacharachs í 17 ár. Leikstjóri Po, John Asher, hafði samband við Bacharach Lesa meira

Fallið snýr aftur

Fallið snýr aftur

Fókus
28.09.2016

Sýningar á þriðju þáttaröðinni af Fallinu (The Fall) hefjast í Bretlandi seinna í þessum mánuði. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur ættu að muna eftir þáttunum en þar lék Gillian Anderson lögreglukonuna Stellu sem eltist við raðmorðingja sem Jamie Dornan lék. Raðmorðinginn, Paul Spector, var í hjónabandi og átti eina dóttur en í frístundum myrti hann konur á hrottafenginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af