fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Sjónvarp

Meira af Sherlock Holmes

Meira af Sherlock Holmes

Fókus
30.12.2016

Fjórða þáttaröðin um Sherlock Holmes með Benedict Cumberbatch í aðalhlutverki verður sýnd á BBC um áramótin. Nýja þáttaröðin er sögð vera myrk og tíðindamikil og fremur sorgleg. Aðstandendur þáttanna segja hana vera þá bestu fram að þessu. Cumberbatch hefur hlotið mikið lof fyrir túlkun sína á hinum sérlundaða og snjalla leynilögreglumanni. Leikarinn segist ekki vera Lesa meira

Þreytandi ríkidæmi

Þreytandi ríkidæmi

Fókus
30.12.2016

David Walliams er hinn prýðilegasti sjónvarpsmaður, ágætur leikari og enn betri barnabókahöfundur. Bækur hans seljast eins og heitar lummur víðs vegar um heim og heilla börnin, einnig hér á landi. RÚV sýndi á dögunum sjónvarpsmynd sem byggð er á einni bóka hans, Billionaire Boy, Milljarðastrákurinn. Fátækur faðir sem vann í verksmiðju sem framleiddi klósettpappír hafði Lesa meira

Dick Van Dyke snýr aftur

Dick Van Dyke snýr aftur

Fókus
27.12.2016

Dick Van Dyke snýr aftur í framhaldsmynd um Mary Poppins. Árið 1964 lék hann Bert í Mary Poppins og á dögunum tilkynnti hann að hann hefði fengið hlutverk í nýju myndinni, Mary Poppins Returns. Ekki var þess getið hvaða persónu hann leikur þar. Myndin gerist á fullorðinsárum Jane og Michael Banks sem takast á við Lesa meira

Með Messi á vellinum

Með Messi á vellinum

Fókus
17.12.2016

Ekki situr maður beinlínis límdur við skjáinn þegar íþróttafréttir eru sagðar í sjónvarpi. Reyndar er það umfjöllunarefni út af fyrir sig hversu mikið pláss íþróttafréttir fá í sjónvarpi. Þar eru íþróttaunnendur þjónustaðir eins og séu þeir forréttindastétt. Á aðventu nennir maður hins vegar ekki að nöldra of mikið yfir þessu. Maður hefur annað við tímann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af