fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Sjónvarp

Mannlegir harmleikir

Mannlegir harmleikir

Fókus
05.03.2017

Enn er ástæða til að minnast á þættina Horfin sem RÚV sýnir á þriðjudagskvöldum. Það er ekki oft sem maður situr lamaður eftir sjónvarpsáhorf, en það gerðist eftir sýningu fimmta þáttar. Lokin voru svo óvænt og hrottafengin að ég sat grafkyrr í sófanum í allnokkurn tíma. Ég þurfti að jafna mig. Ekki ætla ég að Lesa meira

Kvíðafull Emma Stone

Kvíðafull Emma Stone

Fókus
05.03.2017

Nýbakaður Óskarsverðlaunahafi, Emma Stone, var kvíðafullt barn og unglingur sem bjóst alltaf við hinu versta. „Ég þjáðist af stöðugum kvíða,“ segir hún. Á verstu tímabilunum gat hún ekki hugsað sér að heimsækja vini sína og henni fannst erfitt að mæta í skólann. Sjö ára gömul var hún sannfærð um að heimurinn væri að líða undir Lesa meira

Krúttlegu fréttirnar

Krúttlegu fréttirnar

Fókus
19.02.2017

Það gerist með reglulegu millibili að kvöldfréttum RÚV lýkur með hugljúfum fréttamyndum af dýrum. Pöndur eru í sérstöku dálæti hjá fréttastofunni. Þar á bæ virðast menn hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að halda upp á sem flesta afmælisdaga pandna í hinum ýmsu dýragörðum heims með því að sýna af þeim myndir. Ekki misskilja mig, ég Lesa meira

Sterkar Hollywood-konur

Sterkar Hollywood-konur

Fókus
18.02.2017

RÚV sýndi síðastliðið miðvikudagskvöld áhugaverða heimildamynd um valdakonur í Hollywood. Fjallað var um áhrifakonur i kvikmyndaheiminum og sérstaklega beint sjónum að árum þöglu myndanna. Gömlu myndskeiðin voru það langskemmtilegasta í þessari mynd, það er svo afar heillandi að hverfa aftur til liðins tíma. Ekki var mikið um viðtöl við gömlu kvenkempurnar í kvikmyndaiðnaðinum en þó Lesa meira

Stjörnum prýdd BAFTA-hátíð

Stjörnum prýdd BAFTA-hátíð

Fókus
15.02.2017

BAFTA-verðlaunin voru veitt í Royal Albert Hall í London síðastliðið sunnudagskvöld. Áberandi var hversu margar þekktar Hollywood-stjörnur mættu, en þar á meðal voru Meryl Streep, Nicole Kidman, Amy Adams, Viola Davis, Casey Affleck og Penelope Cruz. J.K. Rowling var meðal gesta og í stuttu viðtali á rauða dreglinum lýsti hún yfir áhyggjum af uppgangi öfgaafla Lesa meira

Hver er hún?

Hver er hún?

Fókus
12.02.2017

Önnur þáttaröð af bresku spennuþáttunum Horfin lofar góðu. Hún er ekki alveg eins mögnuð og sú fyrsta sem var beinlínis átakanleg, en þar leituðu örvæntingarfullir foreldrar sonar síns sem hvarf þegar fjölskyldan var í fríi. Aðalleikararnir túlkuðu örvæntingu foreldranna svo vel að það tók á mann að horfa á þættina og eftir því sem leið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af