Er síðasta þáttaröðin af Game of Thrones ekki endalokin?
FókusOrðrómur um nýja þætti sem byggðir verða á veröld George RR Martin
Handritshöfundur grét
FókusBresku sjónvarpsþáttunum Broadchurch er lokið. Þegar best lét sátu níu milljónir Breta límdar við skjáinn og fylgdust með fyrstu þáttaröðinni en nokkuð færri fylgdust með annarri og þriðju þáttaröð. Þættirnir voru sýndir í rúm fjögur ár. Fyrsta þáttaröðin vann til allnokkurra verðlauna, þar á meðal BAFTA-verðlauna en Ólafur Arnalds fékk einmitt þau verðlaun fyrir tónlist Lesa meira
Eitthvað alveg sérstakt
FókusÞað er eitthvað alveg sérstakt við Bill Nighy. Hann er venjulega fremur þungbúinn. Manni finnst eins og hann sé maður sem hafi fyrir löngu áttað sig á því að heimurinn er óréttlátur og telji því rétt að búast við hinu versta. Hann hafi um leið ákveðið að taka þeirri staðreynd af vissri kaldhæðni og reyna Lesa meira