fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Sjónvarp

Ástfangin dýr

Ástfangin dýr

Fókus
01.07.2017

Hún var einstaklega falleg heimildamyndin frá BBC sem RÚV sýndi síðastliðið mánudagskvöld um ástir í dýraríkinu, Animals in Love. Hver sagan rak aðra í þessum merkilega þætti þar sem dagskrárgerðarkonan Liz Bonnin var á ferð og flugi um heiminn í leit að dýrum sem kunna að elska. Við kynntumst alls konar dýrum sem elska og Lesa meira

Endurkoma drauganna

Endurkoma drauganna

Fókus
24.06.2017

Afturgöngurnar (Les Revenants) sneru aftur á RÚV síðastliðið þriðjudagskvöld. Fyrsti þátturinn gerðist sex mánuðum eftir að síðustu þáttaröð lauk. Það verður að viðurkennast að þessi fyrsti þáttur var nokkuð ruglingslegur. Aðallega vegna þess að það er svo langt síðan fyrsta þáttaröðin var sýnd á RÚV að maður átti í hinu mesta basli með að rifja Lesa meira

Vera segir sögu

Vera segir sögu

Fókus
12.06.2017

Það er ekki öllum gefið að endursegja vel þekktar sögur úr raunveruleikanum. Þessa list kann Vera Illugadóttir svo sannarlega. Ég var um það bil að slökkva á útvarpinu eitt helgarsíðdegi þegar ég heyrði rödd hennar. Hún var að láta hlustendur ímynda sér að Karl Bretaprins hefði myrt fjölskyldu sína. Ég gat ekki annað en lagt Lesa meira

Guðdómleg fegurð

Guðdómleg fegurð

Fókus
11.06.2017

Allar áhyggjur hverfa og þreytan líður úr manni þegar maður hlustar á óperutónlist. Útvarpsþátturinn Heimur óperunnar, sem er á dagskrár Rásar 1 á laugardögum í umsjón Guðna Tómassonar, minnir alla á hversu fögur óperutónlistin er. Það þarf reyndar ekkert að sannfæra mig, ég hef haft yndi af óperutónlist allt frá því ég var smástelpa og Lesa meira

Arnold gerir mynd um höfin

Arnold gerir mynd um höfin

Fókus
28.05.2017

Arnold Schwarzenegger mætti galvaskur á kvikmyndahátíðina í Cannes til að kynna nýja heimildamynd sína, Wonders of the Sea, sem sýnd er á hátíðinni. Hann er framleiðandi myndarinnar og jafnframt þulur. Sonur hans Patrick er meðal meðframleiðenda. „Við þurfum að vernda höfin, án þeirra getum við ekki lifað. Myndin er gerð til að vekja fólk til Lesa meira

Mikilvæga augnablikið

Mikilvæga augnablikið

Fókus
27.05.2017

Stöð 2 sýnir Britain’s Got Talent, þátt sem hlýtur að laða áhorfendur að skjánum. Í þessum þáttum bregst ekki að það fréttnæmasta er sýnt síðast, yfirleitt er það atriði sem vekur sterkar tilfinningar í brjóstum þeirra sem á horfa. Ég sá nýjasta þáttinn um daginn á breskri sjónvarpsstöð, en held að það sé ekki enn Lesa meira

Rembrandt og Lucretia

Rembrandt og Lucretia

Fókus
21.05.2017

Breska heimildamyndin, sem RÚV sýndi síðastliðið mánudagskvöld, um síðustu árin í lífi Rembrandts, kannski mesta málara allra tíma, var á köflum býsna áhrifamikil. Ekki síst undir lokin þegar umsjónarmaður þáttarins rýndi mjög nákvæmlega í mynd Rembrandts af sjálfsmorði Lucretiu. Þarna var sögð afar átakanleg saga um grimm örlög ungrar konu. Lengi var staldrað við þessa Lesa meira

Krúttlegur raunveruleikaþáttur

Krúttlegur raunveruleikaþáttur

Fókus
20.05.2017

Raunveruleikaþættir byggjast yfirleitt á spennu og samkeppni og mikið er lagt upp úr því að áhorfendum leiðist ekki. Þetta á ekki við um raunveruleikaþáttinn Keeping Up With the Kattarshians sem ég fyrir tilviljun uppgötvaði þegar ég var að flakka milli sjónvarpsstöðva. Þetta hlýtur að vera einhver allra hægasti raunveruleikaþáttur heims því það gerist afskaplega lítið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af