fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024

Sjónvarp

Ástríða Attenboroughs

Ástríða Attenboroughs

Fókus
12.08.2017

Það verður að segjast eins og er að sjónvarp RÚV fer að mestu leyti framhjá mér, ef undan eru skildar tíu mínútur inn í fréttatímann. Reyndar er sjónvarp ekki í hávegum haft á mínu heimili; það er bókstaflega á gólfinu og safnar löngum stundum ryki úti í horni. Hvað sem því líður er ég þó Lesa meira

Sómakær prestur

Sómakær prestur

Fókus
29.07.2017

Séra Brown tekur við af Poirot sem spæjari föstudagskvöldanna á RÚV. Séra Brown er vingjarnlegur, nokkuð annars hugar, stundum virðist hann reyndar svo úti á þekju að maður áttar sig ekki á því hvernig honum tekst að leysa hin ýmsu sakamál. En þá er maður að vanmeta hann. Þegar maður ætlar sem svo að hann Lesa meira

John Heard látinn

John Heard látinn

Fókus
28.07.2017

Leikarinn John Heard er látinn, 71 árs gamall. Hann hafði gengist undir bakaðgerð og var að jafna sig á hóteli. Herbergisþerna kom að honum látnum. Heard er frægustur fyrir leik sinn í gamanmyndunum Home Alone og Home Alone 2, en þar lék hann föður Macaulay Culkin, sem skildi ungan son sinn óvart eftir heima meðan Lesa meira

Fyndinnar konu er sárt saknað

Fyndinnar konu er sárt saknað

Fókus
25.07.2017

Ég var að flakka milli sjónvarpsstöðva kvöld eitt og sá þá að í sænska sjónvarpinu var verið að sýna uppistand með Joan heitinni Rivers. Ég gat ekki látið þann þátt framhjá mér fara. Ég er staðfastur aðdáandi Joan Rivers og er ekki frá því að hún sé besti uppistandari fyrr og síðar. Ég græt af Lesa meira

Martin Landau látinn

Martin Landau látinn

Fókus
22.07.2017

Leikarinn Martin Landau lést nýlega, 89 ára að aldri. Hann hlaut Óskarscverðlaun árið 1994 fyrir túlkun sína á hryllingsmyndaleikaranum Bela Lugosi í kvikmyndinni Ed Wood og hlaut einnig Golden Globe og Screen Actors Guild verðlaunin fyrir þetta sama hlutverk. Sautján ára gamall varð Landau teiknimyndateiknari hjá New York Daily News, en hætti fimm árum síðar Lesa meira

Alice Cooper vildi ekki deyja

Alice Cooper vildi ekki deyja

Fókus
15.07.2017

Alice Cooper er orðinn 69 ára en er enn að. Geisladiskur er nýkominn út og ýmsir tónleikar eru á dagskránni. Í viðtali við Sunday Times segist Cooper hafa verið edrú í 35 ár. Hann segir að á villtu árunum þegar hann stundaði áfengis- og kókaínneyslu hafi hann vaknað á morgnana og ælt blóði. Þá hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af