Jordan Peele á nasistaveiðum
FókusBandaríski leikarinn, handritshöfundurinn, leikstjórinn og framleiðandinn Jordan Peele undirbýr nú nýja sjónvarpsþætti sem ætla má að muni vekja talsverða athygli. Þættirnir sem um ræðir bera vinnuheitið The Hunt og gerast að mestu leyti í Bandaríkjunum. Þeir fjalla um leit manna að þýskum nasistum á áttunda áratug liðinnar aldar, hinum sömu og báru ábyrgð á voðaverkunum Lesa meira
Sláandi frásagnir
FókusRÚV sýndi síðastliðið miðvikudagskvöld verðlaunaheimildamyndina, Vísindakirkjan og fjötrar trúarinnar (Going Clear: Scientology and The Prison of Belief). Myndin hófst seint vegna þess að brýn ástæða þótti til að sýna áhorfendum myndir af einhverju körfuboltamóti úti í heimi. Kannski hefur einhver áhuga á því, en er RÚV ekki með sérstaka íþróttarás? Er kannski búið að leggja Lesa meira
Töfraheimur óperunnar
FókusMikið var unaðslegt að koma sér vel fyrir í sófanum og horfa á beina útsendingu RÚV frá óperutónleikum í Hörpu. Efnisskráin var hreint yndi en hún samanstóð af óperutónlist sem þjóðin hafði valið sem sitt uppáhald í kosningu á ruv.is. Æstir óperuunnendur geta vissulega deilt um niðurstöðuna, en það gerir maður bara í hljóði. Öll Lesa meira
Hinn hugrakki Houdini
FókusHeimildamyndin um sjónhverfingamanninn Harry Houdini, Töfrar Houdini (The Magic of Houdini), sem RÚV sýndi síðastliðið miðvikudagskvöld, var áhugaverð. Jafnvel þeir sem lítinn áhuga hafa á töfrabrögðum og þeim brellum sem beitt er við þær hljóta að hafa horft af áhuga. Breski grínistinn Alan Davis rakti ævi Houdini og prófaði eitthvað af brellum hans. Flestar eru Lesa meira
Andlitið passaði
FókusChristopher Jefferies missir æruna ( Lost Honour Of Christopher Jefferies) var þáttaröð í tveimur hlutum sem RÚV sýndi fyrir skömmu á sunnudagskvöldum. Þetta var sláandi sjónvarpsefni. Þættirnir voru byggðir á sannri sögu Christophers Jefferies, fyrrverandi kennara. Christopher var, og er örugglega ennþá, sannur sérvitringur, einkennilegur í háttum og sérkennilega nákvæmur varðandi hin minnstu smáatriði. Þegar Lesa meira
Beðið eftir spennunni
FókusPoldark er á kominn aftur á skjáinn hjá RÚV. Veri hann velkominn! Það verður að segjast eins og er að atburðarásin í fyrstu þáttunum er ekki verulega spennandi. Það fór samt smá hrollur um mann þegar gamla konan, Agatha frænka, einn sterkasti karakter þessa myndaflokks, sagði myrkri röddu að bölvun hvíldi yfir nýfæddum syni Elísabetar. Lesa meira
Rekinn eftir 27 ár með Simpsons-fjölskyldunni
FókusEftir að hafa verið hluti af teyminu á bak við Simpsons-fjölskylduna í 27 ár og komið að 560 þáttum er komið að leiðarlokum hjá Alf Clausen. Alf Clausen Er hættur eftir 27 ár með Simpsons-fjölskyldunni. Alf þessi var tónlistarstjóri þáttanna og allt frá annarri þáttaröð hefur hann séð um tónlistina. Síðasti þáttur hans, í tuttugustu Lesa meira