Lifum lengur – „Kyrrseta hefur mjög alvarlegar afleiðingar til langs tíma“
FókusLifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli. „Kyrrseta hefur mjög alvarlegar afleiðingar til langs tíma,“ segir Lilja Kjalarsdóttir doktor í sameindalífffræði. „Allt að 20% Íslendinga hreyfa sig lítið sem ekki neitt,“ segir Gígja Gunnarsdóttir verkefnastjóri hreyfingar hjá Embætti Lesa meira
Lifum lengur – „Langvarandi svefnleysi getur orsakað alzheimers, hjartaáföll og heilablóðföll“
FókusLifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli. Rangan Chatterjee er breskur heimilislæknir starfandi í Manchester sem skrifaði bókina Four Pillars of Health. Hann leggur mikið upp úr því að við gætum að fjórum lykilstoðunum í lífi okkar til Lesa meira
Lifum lengur – Helga Arnardóttir fjallar um heilsu á mannamáli
FókusLifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem verða frumsýndir hjá Sjónvarpi Símans Premium á þriðjudaginn, 22. janúar, – öll þáttaröðin á sama tíma og fyrsti þáttur verður sýndur í opinni dagskrá um kvöldið klukkan 20.30. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli. Þættirnir fjalla um heilsu á mannamáli út frá vísindalegu sjónarhorni Lesa meira
Gunni, Högni, Mugison og Raggi fara á Trúnó
FókusTrúnó snýr aftur í Sjónvarpi Símans Premium 21. desember, en í þáttunum fáum við að kynnast nýrri hlið á þjóðþekktum tónlistarmönnum. Um er að ræða aðra þáttaröð og eru viðmælendur hennar Gunnar Þórðarson, Högni í Hjaltalín, Mugison og Raggi Bjarna. Þeir segja okkur frá hlutum og viðburðum í þeirra lífi sem hafa mótað listsköpun þeirra Lesa meira