fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Sjónvarp Símans

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Eyjan
13.05.2024

Halla Hrund Logadóttir hefur um árabil kennt við Harvard háskóla í Bandaríkjunum þar sem hún nam áður. Þar hefur hún myndað tengslanet sem mun nýtast henni í embætti forseta til að afla þekkingar og skapa tækifæri fyrir þau verkefni sem eru fram undan. Halla Hrund er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdragandi Lesa meira

Stella Blómkvist snýr aftur á skjáinn

Stella Blómkvist snýr aftur á skjáinn

Fréttir
04.11.2020

Nú er unnið að nýrri þáttaröð um Stellu Blómkvist. Hún er nú þegar í framleiðslu hér á landi en það er Sagafilm sem framleiðir hana fyrir Sjónvarp Símans og Viaplay. Heiða Rún Sigurðardóttir (Heida Reed úr Poldark á BBC) verður áfram í aðalhlutverki. Fyrsta serían hlaut átta tilnefningar til Eddunnar, íslensku kvikmyndaverðlaunanna. Nýja serían verður Lesa meira

ClubDub the Movie – Verzló

ClubDub the Movie – Verzló

Fókus
07.02.2019

ClubDub The Movie segir sögu félaganna Arons Kristins Jónassonar og Brynjars Barkarsonar sem slógu rækilega í gegn síðastliðið sumar sem raftónlistartvíeykið ClubDub með smellum á borð við Clubbed Up, Drykk 3x og Eina Sem Ég Vil. Hér má sjá atriði úr myndinni.

Sturluð stemning á frumsýningu ClubDub

Sturluð stemning á frumsýningu ClubDub

Fókus
04.02.2019

ClubDub The Movie var frumsýnd í Sambíóunum Egilshöll á laugardaginn. Troðfullur salur af gestum skemmti sér konunglega yfir þessari frábæru heimildamynd sem lendir í Sjónvarp Símans appinu og Premium í dag, mánudag. Ljósmyndarinn Mummi Lú fangaði stemninguna á meðal frumsýningargesta. ClubDub The Movie segir sögu félaganna Arons Kristins Jónassonar og Brynjars Barkarsonar sem slógu rækilega Lesa meira

ClubDub heimildarmynd væntanleg – Sjáðu stikluna

ClubDub heimildarmynd væntanleg – Sjáðu stikluna

Fókus
01.02.2019

ClubDub The Movie segir sögu félaganna Arons Kristins Jónassonar og Brynjars Barkarsonar sem slógu rækilega í gegn síðastliðið sumar sem raftónlistartvíeykið ClubDub með smellum á borð við Clubbed Up, Drykk 3x og Eina Sem Ég Vil. Eftir umfangsmikið sumar, sem einkenndist af skyndilegri frægð og tónleikum út um allt land, voru drengirnir bókaðir á nánast Lesa meira

Lifum lengur: Kulnun í starfi -„Ég varð alltaf að klára innboxið áður en ég fór heim“

Lifum lengur: Kulnun í starfi -„Ég varð alltaf að klára innboxið áður en ég fór heim“

Fókus
30.01.2019

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli. Fólki með kulnun í starfi fjölgar óeðlilega hratt á Íslandi. Vinnumenning hefur breyst eftir hrunið og aukið álag hefur verið á starfsfólki en nú virðist vera komið að þolmörkum. Pétur Einarsson Lesa meira

Lifum lengur: Hugtakið blizzpoint – „Vörur fyrir börn eru sætari en fyrir fullorðna“

Lifum lengur: Hugtakið blizzpoint – „Vörur fyrir börn eru sætari en fyrir fullorðna“

Fókus
29.01.2019

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli. Matvælaframleiðendur styðjast við hugtak sem kallast blizz point þegar kemur að sykri. Því meira sem er af honum í matvöru því meira er borðað af henni þar til komið er að Lesa meira

Orkudrykkjaneysla hefur alvarleg áhrif á svefn ungmenna – „Ég verð smá kvíðin svo þetta fer ekki vel í mig“

Orkudrykkjaneysla hefur alvarleg áhrif á svefn ungmenna – „Ég verð smá kvíðin svo þetta fer ekki vel í mig“

Fókus
28.01.2019

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli. Svefnleysi ungmenna er mikið áhyggjuefni og er talið að 40% 10.bekkinga fái ekki fullan svefn samkvæmt úttekt sem gerð var. Orkudrykkjaneysla er orðin of mikil meðal ungmenna í grunn-og framhaldsskólum og Lesa meira

Hálfdán vakti í 42 klukkustundir – „Svolítið eins og maður sé þunnur“

Hálfdán vakti í 42 klukkustundir – „Svolítið eins og maður sé þunnur“

Fókus
24.01.2019

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli. Að taka vökunótt á aldrei að vera talinn sjálfsagður hlutur því ein slík getur valdið bólgu- og hormónabreytingum í líkamanum. Hálfdan Steinþórsson eiginmaður Erlu Björnsdóttur einnar af helstu svefnsérfræðingum landsins tók Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af