Heiðveig María í ólgusjó: Mátti ekki vera ólétt í vinnunni: „Margir sögðust ekki ráða konur, punktur“
FókusHeiðveig María Einarsdóttir boðaði fyrir skemmstu framboð sitt til formanns Sjómannafélags Íslands. Sú barátta hefur hins vegar verið þyrnum stráð því að núverandi stjórn félagsins breytti reglunum um réttindi félagsmanna án heimilda, að því er virðist til að hindra að framboð líkt og hennar nái fram að ganga. Af þessu hafa hlotist mikil átök en Heiðveig stendur Lesa meira
Sjómanninum Hirti Bjarnasyni var rænt og fluttur nauðugur til Skotlands – Fjórum árum síðar hvarf alnafni hans í sömu borg – Málin kunna að tengjast
FókusMeð fjögurra ára millibili lentu tveir íslenskir sjómenn með sama nafn í hremmingum í sömu borginni, Aberdeen í Skotlandi. Annað málið varðaði mannshvarf en hitt mannrán. Málin tvö fengu mikla umfjöllun þegar þau komu upp en koðnuðu síðan niður jafnharðan. Við sögu komu menn sem báru nafnið Hjörtur Bjarnason og læðist að sá grunur að Lesa meira
Óli lagði sjómennskuna á hilluna og fór að vinna á leikskóla: „Kem stundum heim þreyttari en eftir 15 tíma á sjónum“
FréttirÓlafur Ingi Bergsteinsson er 34 ára, tveggja barna faðir frá Stykkishólmi. Hann hafði starfað sem sjómaður í nokkur ár þegar hann ákvað að breyta algjörlega um starfsumhverfi og sækja um vinnu á leikskóla í bænum. Það var ákvörðun sem hann sér svo sannarlega ekki eftir. „Ég hafði starfað sem sjómaður hjá útgerðarfélaginu Kára í rúm Lesa meira