Björguðu augum félaga síns með snarræði
FréttirRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér lokaskýrslu vegna slyss sem varð um borð í fiskiskipinu Frosta ÞH inni á Seyðisfirði í september síðastliðnum en þá fékk einn skipverja klór í augun. Með snarræði skipsfélaga hans tókst hins vegar að forða því að augun yrðu fyrir varanlegum skaða. Um borð voru 12 skipverjar en þegar slysið Lesa meira
Sjómenn telja sig hlunnfarna varðandi loðnuverð – Norsk skip fengu miklu hærra verð
EyjanValmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir að félagsmenn sambandsins fullyrði að þeir hafi fengið of lítið greitt fyrir hlut sinn á nýlokinni loðnuvertíð og bera sig þá saman við norsk loðnuskip sem veiddu loðnu í íslenskri lögsögu og lönduðu hér á landi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Valmundi að Sjómannasambandinu þyki Lesa meira
Breskir sjómenn sagðir sjá eftir Brexit – Bretar eru allt of matvandir
EyjanBrexit virðist ætla að vera allt annað en góð ákvörðun fyrir breska sjómenn og eru þeir sagðir vera á milli steins og sleggju vegna útgöngu Bretlands úr ESB. Sjómenn voru einir helstu stuðningsmenn útgöngunnar og gátu Brexitsinnar gengið að atkvæðum þeirra vísum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2016. En í dag er staðan allt önnur og margir breskir sjómenn eru nú Lesa meira
Sjáðu hvað íslensku sjómennirnir gerðu þegar selur kom um borð í skipið – Lögðu mikið á sig til að hjálpa dýrinu
FréttirSjómenn eru ýmsu vanir og stundum fá þeir óvæntan afla um borð. DV barst ábending um myndband á YouTube sem tekið var af skipverjum um borð í Þór Hf 4, en þar hafði lifandi selur komið í trollið. Myndbandið var tekið í janúar 2013 og er óhætt að segja að skipverjar hafi gert sitt til Lesa meira