Sjómenn telja sig hlunnfarna varðandi loðnuverð – Norsk skip fengu miklu hærra verð
EyjanValmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir að félagsmenn sambandsins fullyrði að þeir hafi fengið of lítið greitt fyrir hlut sinn á nýlokinni loðnuvertíð og bera sig þá saman við norsk loðnuskip sem veiddu loðnu í íslenskri lögsögu og lönduðu hér á landi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Valmundi að Sjómannasambandinu þyki Lesa meira
Breskir sjómenn sagðir sjá eftir Brexit – Bretar eru allt of matvandir
EyjanBrexit virðist ætla að vera allt annað en góð ákvörðun fyrir breska sjómenn og eru þeir sagðir vera á milli steins og sleggju vegna útgöngu Bretlands úr ESB. Sjómenn voru einir helstu stuðningsmenn útgöngunnar og gátu Brexitsinnar gengið að atkvæðum þeirra vísum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2016. En í dag er staðan allt önnur og margir breskir sjómenn eru nú Lesa meira
Sjáðu hvað íslensku sjómennirnir gerðu þegar selur kom um borð í skipið – Lögðu mikið á sig til að hjálpa dýrinu
FréttirSjómenn eru ýmsu vanir og stundum fá þeir óvæntan afla um borð. DV barst ábending um myndband á YouTube sem tekið var af skipverjum um borð í Þór Hf 4, en þar hafði lifandi selur komið í trollið. Myndbandið var tekið í janúar 2013 og er óhætt að segja að skipverjar hafi gert sitt til Lesa meira