Þörf á kosningaeftirliti
Heiðveig María Einarsdóttir hafði sigur gegn Sjómannafélagi Íslands fyrir félagsdómi vegna brottrekstrar hennar í haust. Var félaginu gert að greiða henni málskostnað og ríkissjóði 1,5 milljónir króna í sekt vegna málsins. Stjórnarmenn eru þöglir um úrskurðinn og ætla að ráða ráðum sínum í næstu viku. Eftir úrskurðinn hafa margir talið að ógilda verði formannskosningarnar frá Lesa meira
Heiðveig hafði sigur – Sjómannafélag Íslands þarf að greiða sekt
EyjanFélagsdómur hefur dæmt Sjómannafélag Íslands til að greiða eina og hálfa milljón króna sekt í ríkissjóð vegna brottvikningar Heiðveigar Maríu Einarsdóttur úr félaginu. RÚV greindi fyrst frá. Heiðveig María hugðist bjóða sig fram til formanns félagsins í fyrra, en var rekin úr félaginu þar sem trúnaðarmannaráð taldi hana hafa unnið gegn hagsmunum félagsins með gagnrýni Lesa meira
Jónas Garðarsson í nærmynd: Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi – Greiddi ekki bætur – Umdeildar mótmælaaðgerðir
EyjanEinn umræddasti maður landsins þessa dagana er Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands. Eftir að Heiðveig María Einarsdóttir bauð sig fram til formanns félagsins hófst skrautleg atburðarás og deilur milli hennar og núverandi stjórnarmanna. Jónas hefur farið mikinn í umræðunni og sakað Heiðveigu um að spilla sameiningu sjómannafélaga. Var Heiðveigu vikið úr félaginu og verður málið tekið fyrir Lesa meira
Umtalaðasti maður landsins í nærmynd: Umdeildar mótmælaaðgerðir og kæra fyrir smygl
EyjanEinn umræddasti maður landsins þessa dagana er Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands. Eftir að Heiðveig María Einarsdóttir bauð sig fram til formanns félagsins hófst skrautleg atburðarás og deilur milli hennar og núverandi stjórnarmanna. Jónas hefur farið mikinn í umræðunni og sakað Heiðveigu um að spilla sameiningu sjómannafélaga. Var Heiðveigu vikið úr félaginu og verður málið tekið fyrir Lesa meira
Hafa ekki greitt í félagið í meira en 20 ár
FréttirMikið umstang hefur átt sér stað innan Sjómannafélags Íslands undanfarið eftir að Heiðveigu Maríu Einarsdóttur var vísað úr félaginu. Vísaði trúnaðarráð félagsins Heiðveigu Maríu úr félaginu með 18 atkvæðum gegn 4. Í trúnaðarráðinu eru 48 manns, allt karlmenn. DV hafði samband við stóran hluta þeirra manna sem sitja í ráðinu og spurði þá sem voru á fundinum Lesa meira
Lýðræðisfatli Sjómannafélagsins
Í síðasta helgarblaði DV var Heiðveig María Einarsdóttir í ítarlegu viðtali og ræddi þar á meðal um baráttu sína við núverandi stjórn Sjómannafélags Íslands. Eftir að Heiðveig boðaði framboð sitt til formanns hefur verið róið öllum árum að því að halda henni frá stólnum. Hefur hún verið sökuð um að rægja stjórnina, spilla sameiningu sjómannafélaga Lesa meira
Heiðveig María í ólgusjó: Mátti ekki vera ólétt í vinnunni: „Margir sögðust ekki ráða konur, punktur“
FókusHeiðveig María Einarsdóttir boðaði fyrir skemmstu framboð sitt til formanns Sjómannafélags Íslands. Sú barátta hefur hins vegar verið þyrnum stráð því að núverandi stjórn félagsins breytti reglunum um réttindi félagsmanna án heimilda, að því er virðist til að hindra að framboð líkt og hennar nái fram að ganga. Af þessu hafa hlotist mikil átök en Heiðveig stendur Lesa meira