fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

sjókvíaeldi

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Rúmlega átta þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði. Afar hratt hefur safnast á listann. „Við undirrituð biðlum til stjórnvalda að stöðva leyfisveitingu til sjókvíaeldis í Seyðisfirði,“ segir í tilkynningu með listanum á vefsvæðinu island.is. „Löggjöf um sjókvíaeldi og eftirlit með greininni er í molum. Um það erum við öll sammála og ný ríkisstjórn boðar Lesa meira

Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr

Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr

Eyjan
23.02.2024

Einn af hornsteinum núverandi ríkisstjórnarsamstarfs er varðstaða um óbreytt fiskveiðistjórnarkerfi. Í sjálfu sér má segja að ekki ríki mikill ágreiningur um grunnatriði kvótakerfisins. Þverpólitísk samstaða er um að rétt sé að úthluta aðgengi að takmarkaðri auðlind á grundvelli vísindalegs mats á stofnstærð fiskitegunda hverju sinni. Um það geta allir stjórnmálaflokkar verið sammála. Ágreiningurinn í sjávarútvegsmálum Lesa meira

Flestir neikvæðir í garð samnings HSÍ en Vestfirðingar verjast – „Laxeldið er öflug atvinnugrein“

Flestir neikvæðir í garð samnings HSÍ en Vestfirðingar verjast – „Laxeldið er öflug atvinnugrein“

Fréttir
23.11.2023

Ný samningur Handknattleikssamband Íslands og laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, hefur vakið upp hörð viðbrögð hjá netverjum. En fyrirtækið verður einn af bakhjörlum landsliðanna og verða treyjurnar merktar því. Eins og DV greindi frá í gær var Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, ekki sáttur við samninginn og sagði hann regin hneyksli sem sýndi stórkostlegan dómgreindarskort Guðmundar B. Ólafssonar, formanns Lesa meira

Sjálfstæðismenn hrifnastir af sjókvíaeldi – Innan við 10 prósent hlynnt því

Sjálfstæðismenn hrifnastir af sjókvíaeldi – Innan við 10 prósent hlynnt því

Eyjan
21.11.2023

Aðeins 9,9 prósent svarenda í nýrri könnun eru hlynntir sjókvíaeldi. 69 prósent eru á móti því en 21 prósent hafa ekki myndað sér skoðun. 43,9 prósent eru mjög á móti sjókvíaeldi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem gerð var fyrir Sósíalistaflokkinn. Munurinn er þó nokkur þegar litið er til stjórnmálaskoðana. Sjálfstæðismenn eru hlynntastir Lesa meira

Kristinn fær engin svör frá Ingu Lind – „Gísli Marteinn tillitssamur við stangveiðifólkið“

Kristinn fær engin svör frá Ingu Lind – „Gísli Marteinn tillitssamur við stangveiðifólkið“

Fréttir
09.11.2023

Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri vestfirska miðilsins Bæjarins besta, gagnrýnir harðlega málflutning Ingu Lindar Karlsdóttur stjórnarmanns í íslenska náttúruverndarsjóðnum IWF um sjókvíaeldi. Hefur hann krafið Ingu Lind um svör við fullyrðingum hennar en ekki fengið það uppfyllt. Kristinn hefur skrifað mikið um sjókvíaeldi og verður að teljast til stuðningsmanna þess. Eldið fer að lang mestu leyti Lesa meira

Vilja svör um hvort sjókvíaeldi sé á borðinu eftir lokun fiskvinnslunnar – „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið“

Vilja svör um hvort sjókvíaeldi sé á borðinu eftir lokun fiskvinnslunnar – „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið“

Fréttir
12.10.2023

Heimastjórn Seyðisfjarðar vill vita hvort að veitt verði leyfi fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði. Með lokun bolfiskvinnslu Síldarvinnslunnar tapist 30 heilsársstörf sem þurfi að fylla með einhverjum hætti. „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið,“ segir Björg Eyþórsdóttir, formaður heimastjórnarinnar og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Múlaþingi. Fyrir sléttum mánuði síðan tilkynnti Síldarvinnslan að bolfiskvinnslunni yrði lokað í lok Lesa meira

Pálmi Gunnars harðorður: „Stöðvum þennan ósóma!“

Pálmi Gunnars harðorður: „Stöðvum þennan ósóma!“

Fréttir
05.10.2023

Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson vill íslenskri náttúru allt það besta og hann skrifar nokkuð harðorða grein sem birtist á Vísi um sjókvíaeldi hér við land. Pálmi ákvað að stinga niður penna eftir að hafa hlustað á talsmann Arctic Fish í útvarpsþættinum Sprengisandi. Að undanförnu hefur töluvert verið fjallað um slysasleppingar og áhrifin á hinn villta laxastofn. Þannig hefur verið Lesa meira

Segir að stjórnvöld hafi mismunað fiskeldisfyrirtækjum

Segir að stjórnvöld hafi mismunað fiskeldisfyrirtækjum

Fréttir
03.06.2021

Í greinargerð sjókvíaeldisfélagsins Hábrúnar kemur fram að brot Skipulagsstofnunar á lögum í meðferð á umsókn félagsins og lög sem Alþingi samþykkti sumarið 2019 hafi mismunað fyrirtækinu og gert út um framtíðarvöxt þess. „Árið 2018 þótti ljóst að önnur fyrirtæki voru farin að horfa til þess að koma sér upp aðstöðu í Ísafjarðardjúpi og nánast „teppalögðu“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af