Svandís sér ekki eftir neinu – Vinstri græn hafi ekki átt „séns“ í stöðunni
FréttirÍ gær
Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs fer yfir víðan völl í viðtali í nýjasta þætti Sjókastsins, hlaðvarps Sjómannadagsráðs. Þættinum er stýrt af formanni ráðsins Aríel Péturssyni. Í viðtalinu er Svandís spurð hvort hún sjái eftir því að flokkurinn hafi hafnað því að taka sæti í starfsstjórn, með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, síðasta haust, eftir að boðað Lesa meira