Höfnin í Höfnum í rúst eftir óveður og sjógang
FréttirÍ gær
Lokað verður alfarið fyrir aðgang almennings að höfninni í þorpinu Höfnum, sem er hluti af Reykjanesbæ, en höfnin varð fyrir svo miklum skemmdum í illviðri og sjógangi í byrjun mánaðarins að það er ekki talið óhætt að leyfa lengur óheftan aðgang að henni. Svo illa er höfnin farin að ekki verður ráðist í viðgerðir. Í Lesa meira