Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr
EyjanEinn af hornsteinum núverandi ríkisstjórnarsamstarfs er varðstaða um óbreytt fiskveiðistjórnarkerfi. Í sjálfu sér má segja að ekki ríki mikill ágreiningur um grunnatriði kvótakerfisins. Þverpólitísk samstaða er um að rétt sé að úthluta aðgengi að takmarkaðri auðlind á grundvelli vísindalegs mats á stofnstærð fiskitegunda hverju sinni. Um það geta allir stjórnmálaflokkar verið sammála. Ágreiningurinn í sjávarútvegsmálum Lesa meira
Spilling á Íslandi: Ísland í hópi landa sem fá sögulega lága einkunn í ár
FréttirÍsland missir tvö stig í vísitölu spillingarásýndar Transparency International á milli ára og hefur aldrei mælst verr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsdeild Transparency International um er að ræða alþjóðleg samtök sem berjast gegn spillingu um allan heim. Bent er á það að í ár mælist Ísland með 72 stig af 100 mögulegum. Það er í samræmi við langtímaþróun landsins í Lesa meira
Gervihnattarmyndir sýna allt aðra mynd af fiskveiðum en áður var talið – Veitt á friðuðum svæðum
FréttirNý gögn úr gervihnattarmyndum sýna að allt aðra mynd af fiskveiðum heimsins en áður var talin. Almennt séð nota fiskiskip í Asíu ekki rakningarbúnað og erfitt er að fylgjast með þeim. Rakningarbúnaður (AIS), þar sem hægt er að fylgjast með ferðum skipa, er algengur í Evrópu. Ef fiskveiðar heimsins eru aðeins skoðaðar út frá skipum með slíkan Lesa meira
Mæla með að skipta út fimm tegundum fisks fyrir aðrar fimm – Þorskur og lax af disknum
FréttirBresku hafverndarsamtökin Marine Conservation Society (MCS) hafa gefið út leiðbeiningar um þær tegundir fiska sem borða ætti í staðinn fyrir tegundir sem ekki eru veiddar á sjálfbæran hátt. Þorskur, ýsa og lax eru á meðal þeirra tegunda sem ætti að skipta út að þeirra mati. „Ósjálfbærar sjávarafurðir er ein mesta ógnin við höfin. Neytendur ættu Lesa meira
Írar saka Íslendinga um rányrkju á makríl – Óttast að íslenskum skipum verði hleypt í lögsöguna
EyjanHagsmunasamtök írskra sjávarútvegsfyrirtækja, IFPO, saka Íslendinga um rányrkju á makríl. Veiðin sé langt yfir sjálfbærnismörkum stofnsins. Við sjávarútvegsmiðilinn Seafoodsource segir Aodh O´Donnell, framkvæmdastjóri IFPO, að Íslendingar hafi viljandi stundað ofveiði undanfarin tíu ár. Kvótinn sé þrefalt meiri en Írar setja sér. Á síðasta ársfjórðungi hafi Íslendingar landað 120 þúsund tonnum í norskum höfnum til að framleiða fiskimjöl. Írskir útgerðarmenn skjálfa Óformlegar viðræður eru Lesa meira
Svandís sendir eigendum Morgunblaðsins pillu – Telja peningaöflin að þeim sé ógnað?
EyjanSvandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að eigendur Morgunblaðsins, að stærstum hluta stórfyrirtæki í sjávarútvegi, þétti nú raðirnar vegna frumvarps sem nú er í smíðum að heildarlögum um sjávarútveg. Verður einn kaflinn látinn fjalla sérstaklega um gagnsæi í greininni. Svandís skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag þar sem hún sendir eigendum blaðsins væna pillu. Hún Lesa meira
Krafa sjávarútvegsins er að búa við stöðugan gjaldmiðil, segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir
EyjanHeiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir það ósk sjávarútvegsins að búa við stöðugan gjaldmiðil. Hún segir það ekki rétt að öll stærstu sjávarútvegsfyrirtækin hér á landi séu komin út úr krónunni. Vissulega geri þau upp reikninga sína í erlendri mynt en engu að síður falli allt að helmingi kostnaðar til í íslenskri krónu. Heiðrún Lind Lesa meira
Heiðrún Lind Marteinsdóttir: Arðgreiðslur ekki meiri í sjávarútvegi en öðrum atvinnugreinum með áhættusaman rekstur
EyjanHeiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segist ekki hafa orðið vör við að arðgreiðslur í sjávarútvegi séu meiri en í öðrum atvinnugreinum sem stundi áhættusaman rekstur. Hún segir greinina hins vegar ekki kveinka sér undan umræðu um það hvort kökunni sé skipt jafnt. Stór sjávarútvegsfyrirtæki og eigendur þeirra hafa verið mjög fyrirferðarmikil í fjárfestingum í óskyldum Lesa meira
Heiðrún Lind telur kröfu um skráningu á markað geta stuðlað að sátt um sjávarútveginn
EyjanHeiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki þurfa að stækka eigi Ísland að vera samkeppnishæft á alþjóðlega vísu í greininni í framtíðinni. Hún telur kröfu um að fyrirtæki með mikla hlutdeild aflaheimilda séu skikkuð til að vera skráð á hlutabréfamarkað munu leiða til þess að þeim fækki og stækki jafnframt því Lesa meira
464 síður um hvað kvótakerfið sé frábært
FréttirSigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks fólksins, vandar Svandísi Svavarsdóttur og skýrsluhöfundum hennar í Auðlindinni okkar ekki kveðjurnar í aðsendri grein á Vísi í morgun. Segir hann skýrsluna vera 464 plagg um hvað íslenska kvótakerfið sé frábært. „Allir vita að íslenska kvótakerfið hefur um árabil misboðið réttlætiskennd þjóðarinnar. Kvótakerfið hefur skilað helmingi minni afla á land en Lesa meira