Ari Trausti með dökka framtíðarspá – „Váin eykst með hverjum áratugi“
FréttirFyrir 20 klukkutímum
Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og fyrrum þingmaður fjallar í færslu á Facebook um þann mikla sjógang sem verið hefur undanfarið einkum á Höfuborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akranesi og valdið miklu tjóni. Ari Trausti segir ljóst að vegna hækkandi sjávarborðs muni þetta endurtaka sig og staðan muni fara síversnandi. Nauðsynlegt sé að grípa til viðeigandi ráðstafana til Lesa meira