fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

sjávarborð

Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin

Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin

Pressan
18.09.2022

Um 250 milljónir manna búa í minna en tveggja metra hæð yfir sjávarmáli. Þessum stöðum, þar á meðal Rio de Janeiro, Miami og Jakarta, stafar hætta af hækkandi sjávarborði en það hækkar vegna hlýnandi lofts af völdum loftslagsbreytinganna. Í versta falli getur yfirborð sjávar hækkað um 2,5 metra fram að næstu aldamótum og þá liggur Lesa meira

Óhjákvæmilegt að yfirborð sjávar hækki um 27 cm

Óhjákvæmilegt að yfirborð sjávar hækki um 27 cm

Pressan
03.09.2022

Algjörlega óháð því hvað við gerum þá mun Grænlandsjökull bráðna með þeim afleiðingum að yfirborð heimshafanna mun hækka um 27 cm. Ef allt fer á versta veg mun yfirborð heimshafanna hækka enn meira. Þetta segja sérfræðingar. The Guardian skýrir frá þessu og segir að Grænlandsjökull muni bráðna eða 110 milljarðar tonna af ís. Vatnið rennur til sjávar Lesa meira

5.000 ára beinagrind af hval gæti aukið þekkingu okkar á hvölum og hækkandi sjávarborði

5.000 ára beinagrind af hval gæti aukið þekkingu okkar á hvölum og hækkandi sjávarborði

Pressan
05.12.2020

Taílenskir vísindamenn fundu nýlega 5.000 ára gamla beinagrind af hval sem hefur varðveist í nær fullkomnu lagi. Talið er að um beinagrind af reyðarhval sé að ræða. Hún fannst í Samut Sakhon sem er vestan við Bangkok. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi grafið um 80% beinagrindarinnar upp og hafi borið kennsl á ýmsa hluta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af