fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

Sjálofstæðisflokkurinn

Áslaug Arna: Hef ekki áhyggjur af fjölskyldutengslum við útgerðina í landinu

Áslaug Arna: Hef ekki áhyggjur af fjölskyldutengslum við útgerðina í landinu

Eyjan
17.02.2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formannsframbjóðandi í Sjálfstæðisflokknum, hefur ekki áhyggjur af því að fjölskyldutengsl hennar inn í útgerðina í landinu skapi ímyndarvandamál fyrir hana nái hún kjöri. Hún vonast til að fólk dæmi hana af verkum hennar og ástríðu fyrir sjálfstæðisstefnunni. Hún segir flokkinn hafa sofið á verðinum gagnvart litlum og meðalstórum fyrirtækjum og talsambandið við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af