Þorleifur stytti sér aldur á Litla-Hrauni: „Hann átti ekki að vera í fangelsi“
FréttirMaðurinn sem stytti sér aldur í fangelsinu Litla-Hrauni síðastliðinn þriðjudag hét Þorleifur Haraldsson. Þorleifur, sem ætíð var kallaður Leifi, var fæddur árið 1974 og var því 44 ára gamall þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eina dóttur. Leifi sat inni fyrir ítrekuð brot á umferðarlögum undir áhrifum vímuefna. Hann var dæmdur í tólf mánaða Lesa meira
Þekkir þú einhvern sem er í sjálfsvígshættu? Margir greina ekki einkennin
FókusÞegar einhver segir við þig „Þú veist ég get ekki lifað án þín“ eða „Bráðum sjáumst við ekki aftur“ getur það verið merki um að viðkomandi sé í sjálfsvígshugleiðingum. Sjálfsvígstilraunir eru algengari meðal eldra fólks og alvarlegir sjúkdómar auka líkurnar á sjálfsvígstilraunum. Einnig tengjast sjálfsvíg karla mjög oft áfengisvanda. Jafnframt voru sjálfsvíg ungra karlmanna á Lesa meira
Einar rær 500 km fyrir Kristínu og börn hennar – Áskorunin vekur athygli á sjálfsvígum hér á landi
FókusÁ föstudag hóf Einar Hansberg 500 kílómetra róður í CrossFit Reykjavík til styrktar Kristínu Sif Björgvinsdóttur og börnum hennar. Maki og barnsfaðir Kristínar Sifjar, Brynjar Berg Guðmundsson, féll fyrir eigin hendi 29. október síðastliðinn, hann var nýorðinn 31 árs. Sjá einnig: Brynjar lést langt fyrir aldur fram:„Hann vildi alltaf gera allt fyrir alla til að Lesa meira
Harmleikur í Smáíbúðahverfinu: Bréf varpaði ljósi á voðaverkið – Ungmenni leigðu síðan blóði drifna íbúðina
FókusSkömmu fyrir jólin árið 1966 var þremur byssuskotum hleypt af í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Eftir lágu tveir menn sem bitist höfðu um sömu konuna. Hún sjálf var í íbúðinni þegar verknaðurinn var framinn og gat sagt frá atburðum þótt margt væri óljóst í frásögn hennar. Mánuði síðar leigði svikahrappur íbúðina út til fjögurra ungmenna og Lesa meira
Valgarður kom að móður sinni eftir sjálfsvíg og féll eftir fimm ár án neyslu: „Hún skrifaði nokkur sjálfsvígsbréf, stíluð á mig og aðra í fjölskyldunni“
FókusListamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira
Bróðir Önnu Bentínu tók eigið líf 23 ára – „Hann vill að ég virði þessa ákvörðun hans, þótt ég geti aldrei sætt mig við hana“
FókusÍ pistli sem Anna Bentína Hermansen starfskona Stígamóta skrifar segir hún frá sjálfsvígi Kristófers bróður síns, en hann tók eigið líf aðeins 23 ára gamall, fyrir 20 árum. Í pistlinum leggur Anna áherslu á mikilvægi þess að ræða sjálfsvíg af virðingu og án fordóma. Segir hún Kristófer hafa grátið oft og talað um vanlíðan sína, Lesa meira
Stöndum saman gegn sjálfsvígum
FréttirStöndum saman gegn sjálfsvígum er yfirskrift opins málþings í tilefni Alþjóðlegs forvarnardags sjálfsvíga í húsakynnum Decode við Sturlugötu milli kl. 15 og 17 mánudaginn 10. september. Þar verður meðal annars fjallað um forvarnir gegn sjálfsvígum, geðrækt, tíðni sjálfsvígstilrauna meðal ungs fólks og starfsemi Píetasamtakanna á Íslandi. Kyrrðarstundir í minningu þeirra sem tekið hafa eigið líf verða haldnar Lesa meira
Svandís Svavarsdóttir um geðheilbrigðis- og læknadópsvandann: „Tilteknir læknar sem ávísa mjög mikið“
FréttirGeðheilbrigðismálin hafa verið deiglunni undanfarin ár og í sumar hefur DV flutt fréttir af sorglegum fráföllum fólks sem glímt hefur við andleg veikindi og fíkn. Svandís Svavarsdóttir er þriðji heilbrigðisráðherrann sem ætlar að hrinda af stað stórsókn í málaflokknum en enn sem komið er hefur lítið breyst, sumarlokanir á geðdeildum og mikil undirmönnun. Svandís ræddi við Lesa meira