fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

sjálfstæðisstefnan

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn orðinn bákn sem hefur ekki uppfærst í takt við tímann

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn orðinn bákn sem hefur ekki uppfærst í takt við tímann

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokknum hefur mistekist að tala skýrt fyrir sjálfstæðisstefnunni og þarf að fara í naflaskoðun; skoða hvar mögulega voru gerð mistök í ríkisstjórnarsamstarfinu, hvar flokkurinn lét af stefnu sinni. Flokkurinn hefur góða stefnu, þarf ekki að leita að henni fyrir kosningar eins og margir aðrir flokkar, en þarf að ná talsambandi við fólkið á ný. Kjósendur Lesa meira

Jón Gunnarsson: Sala flugvélar landhelgisgæslunnar og sameining sýslumannsembætta hefði sparað milljarða og bætt þjónustu

Jón Gunnarsson: Sala flugvélar landhelgisgæslunnar og sameining sýslumannsembætta hefði sparað milljarða og bætt þjónustu

Eyjan
07.10.2024

Sameining sýslumannsembætta hefði sparað 7-800 milljónir á hverju ári og sala á flugvél Landhelgisgæslunnar og leiga á afnot af flugvél frá flugrekanda í staðinn hefði sparað sex milljarða á áratug og veitt vísindamönnum betri aðgang að upplýsingum en vél gæslunnar býður nú upp á. Jón Gunnarsson segir að þrátt fyrir þetta hafi hann sem ráðherra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af