fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

sjálfstæðismenn

Jón Gunnarsson: Brjóta hefði átt upp stjórnarsamstarfið 2021 – aftur tækifæri þegar Katrín sagði af sér

Jón Gunnarsson: Brjóta hefði átt upp stjórnarsamstarfið 2021 – aftur tækifæri þegar Katrín sagði af sér

Eyjan
05.10.2024

Rétt hefði verið að reyna að brjóta upp stjórnarsamstarfið eftir kosningarnar 2021. Einnig hefði átt að gera það þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér sem forsætisráðherra á síðasta vetri. Bæði sjálfstæðismenn og vinstrimenn eru mjög ósáttir við margt hjá þessari ríkisstjórn en Covid var verkefni sem ríkisstjórnarflokkarnir sameinuðust um og átti það sinn þátt í Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform

Eyjan
03.10.2024

Undir forystu Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi samþykkti bæjarráð í júlí 2023 að vísitölutengja gjaldskrár bæjarins og uppfæra þær í flestu tilvikum fjórum sinnum á ári. Athygli vekur að almenna reglan er að notuð sé launavísitala en ekki vísitala neysluverðs, sem jafnan er notuð til vísitölutengingar. Sá er munurinn á þessum vísitölum að launavísitala hækkar að jafnaði Lesa meira

Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin

Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin

Eyjan
17.05.2024

Orðið á götunni er að haldi Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, að hún geti stigið vígamóð út úr daglegum stjórnmálum, yfirgefið sökkvandi skip ríkisstjórnar sinnar og flokks Vinstri grænna og látið kjósa sig forseta Íslands fáeinum vikum síðar, sé það mikill misskilningur. Kjósendur séu ekki eins vitlausir og sumir virðist halda. Landsmenn vilji velja forsetann sjálfir en Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Keyptar fylgiskannanir líklega ástæðan fyrir því að Davíð og Jón Baldvin guggnuðu báðir á forsetaframboði 1996

Ólafur Þ. Harðarson: Keyptar fylgiskannanir líklega ástæðan fyrir því að Davíð og Jón Baldvin guggnuðu báðir á forsetaframboði 1996

Eyjan
09.01.2024

Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að sér hafi skjátlast hrapallega um möguleika Ólafs Ragnars Grímssonar á að ná kosningu sem forseti þegar fyrst var farið að ræða mögulegt framboð hans 1996. Hann telur að Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafi ákveðið að bjóða sig ekki fram vegna þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af