Jóhann Páll: Sjálfstæðisflokkurinn en ekki Samfylkingin sem opnaði flóðgáttirnar fyrir hælisleitendur frá Venesúela og missti kostnaðinn úr böndunum
EyjanÍ umræðum um störf þingsins á þingfundi í gær gagnrýndi Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Sjálfstæðisflokkinn harðlega fyrir að hafa með öllu brugðist í útlendingamálum og bíta svo höfuðið af skömminni með því að kenna Samfylkingunni um sitt eigið klúður. Benti hann á að það hefðu verið sjálfstæðismenn sem sent hefðu skilaboð úr dómsmálaráðuneytinu til Lesa meira
Óli Björn segir elda loga innan Samfylkingarinnar – Segir marga hafa farið á taugum
Fréttir„Þegar spurðist út að formaður Samfylkingarinnar teldi nauðsynlegt að breyta stefnunni í málefnum hælisleitenda fóru margir á taugum. Eldar brenna og slökkviliðið var kallað út,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í pistli sínum í Morgunblaðinu í dag. Athygli vakti á dögunum þegar Kristrún lýsti því yfir að hælisleitendakerfið væri ósanngjarnt og Ísland þyrfti að ganga í Lesa meira
Hildur svarar Össuri með föstu skoti
EyjanHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur svarað vangaveltum Össurar Skarphéðinssonar, fyrrverandi ráðherra og þingmanns, um næsta formann Sjálfstæðisflokksins. Eyjan greindi frá málinu í gær en Össur skrifaði langa færslu á Facebook um arftaka Bjarna Benediktssonar sem formanns Sjálfstæðisflokksins og nefndi nokkur nöfn sem orðuð hafa verið við formannsstólinn þegar Bjarni stendur upp. Sjá einnig: Össur nefnir óvæntan kandídat Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Lindarhvoll er svarið
EyjanFastir pennarSvarthöfði rak augun í það í vikunni að Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur, ásamt nokkrum félögunum sínum í þingflokki sjálfstæðismanna, lagt fram þingsályktunartillögu um að skipuð verði nefnd „sem móti langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun á skuldum ríkissjóðs og fjárfestingu í innviðum. Nefndin verði skipuð þremur sérfræðingum á sviði hagfræði, fjármála og lögfræði. Nefndin Lesa meira
Segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins reyna að lauma inn hundruð milljóna ríkisstuðningi við Morgunblaðið, málgagn sægreifa
EyjanNáttfari á Hringbraut segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins nú vera í óða önn að reyna að breyta lögum um Ríkisútvarpið og fjölmiðla og tryggja fjárhagslega stöðu Morgunblaðsins á kostnað skattgreiðenda áður en flokkurinn fyrirsjáanlega hverfi úr ríkisstjórn eftir næstu þingkosningar, sem verða í síðasta lagi í september á næsta ári. Sem oftar er það Ólafur Arnarson sem Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Er ríkismiðlinum haldið í stöðugri gíslingu?
EyjanFastir pennarEngu máli skiptir hvaða ríkisstjórnir eru við völd, hvaða menntamálaráðherra fer með æðsta vald í málefnum ríkismiðilsins eða hver er útvarpsstjóri. Þótt skipt sé um ríkisstjórn, stjórn RÚV eða útvarpsstjóra breytist ekki neitt. Nokkrir þaulsetnir einstaklingar í hópi starfsmanna ráða öllu sem þeim sýnist og fara sínu fram, bara rétt eins og venjulega. Þeim er nákvæmlega sama Lesa meira
Ráðherra sammála því að málefni lögreglu séu í lamasessi – ætlar að hefja undirbúning stefnumótunar
EyjanÁ Alþingi í vikunni spurði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, dómsmálaráðherra út í fækkun lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu, en frá 2007 þegar embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu var stofnað og fram til 2023 fækkaði lögreglumönnum þar úr 339 í 297 þrátt fyrir mikla fólksfjölgun á svæðinu, en íbúar eru nú um 250 þúsund. Þorbjörg Sigríður spurði hvort Lesa meira
Réðu vin bæjarstjórans í góða stöðu hjá Garðabæ – „Þessi ákvörðun skapar vantraust frá fyrsta degi“
EyjanLúðvík Örn Steinarsson var í vikunni ráðinn sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslusviðs Garðabæjar. Fulltrúar minnihlutans eru æfir yfir þessu enda er Lúðvík vinur Almars Guðmundssonar bæjarstjóra og er innmúraður Sjálfstæðismaður sem hefur tengt trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. „Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Sara Dögg Svanhildardóttir, oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Garðabæjar. En hún og fulltrúar Garðabæjarslistans og Framsóknarflokksins lögðust gegn ráðningu Lúðvíks Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Nú er hún Valhöll varla annað en stekkur
EyjanFastir pennarStjórnmálaflokkar eiga það til að breytast þegar að þeim kreppir. Það er gömul saga og ný. Þá hrökkva þeir einmitt undan. Og taka heldur betur til fótanna. Þeim er nefnilega gjarnt að flýja gömul gildi sín ef foringjarnir horfa fram á fylgishrun af fordæmalausu tagi. Þá er breytt um kúrs. Og ef ekki sakir taugaveiklunar, Lesa meira
Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist
Eyjan„Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum. Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir.“ Þessi ofanritaði texti er birtur með stækkuðu letri í grein Birgis Þórarinssonar, Mbl. 20.1.24. Í greininni kynnir þessi prestslærði maður sig sem alþingismann Sjálfstæðisflokksins. Engin kjósandi Sjálfstæðisflokksins hefur þó kosið þennan mann, aldrei. Kjósendur Miðflokksins kusu hann til Alþingis og fólu honum umboð sitt og síns Lesa meira