fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025

Sjálfstæðisflokkurinn

Óhugur í Kolbrúnu vegna hugsanlegs samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn

Óhugur í Kolbrúnu vegna hugsanlegs samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingmaður Flokks Fólksins er uggandi vegna yfirstandandi viðræðna hennar flokks við Sjálfstæðisflokkinn, Framsóknarflokkinn og Viðreisn um myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Kolbrún fór í leyfi frá störfum sínum sem borgarfulltrúi í upphafi þessa árs en hún var eini fulltrúi flokksins sem var kjörinn í borgarstjórn 2022. Kolbrún mun síðan væntanlega óska Lesa meira

Guðlaugur Þór: Styrkurinn felst í umburðarlyndi gagnvart mismunandi skoðunum – flokkurinn þarf að bæta jarðsambandið

Guðlaugur Þór: Styrkurinn felst í umburðarlyndi gagnvart mismunandi skoðunum – flokkurinn þarf að bæta jarðsambandið

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sjálfstæðisflokkurinn var áður breiðfylking þar sem rúm var fyrir fjölda fólks með svipuð grunngildi en misjafnar skoðanir á einstökum málum. Flokkurinn hefur misst jarðsambandið og þarf að endurnýja traustið hjá hópum sem áður fylgdu flokknum að málum. Sagt er að flokkurinn tali fyrir hagsmunum þeirra sem vel geta gætt sinna eigin hagsmuna en láti þá Lesa meira

Töluðu ekki saman og fengu á endanum sínu ekki framgengt

Töluðu ekki saman og fengu á endanum sínu ekki framgengt

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Við upphaf borgarstjórnarfundar í Reykjavík síðastliðinn þriðjudag fóru borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram á að tillaga þeirra sem tengist hinu umdeilda vöruhúsi sem er í byggingu við Álfabakka í Breiðholti yrði færð framar á dagskrá fundarins. Borgarfulltrúar meirihlutans höfnuðu því og sögðu að sitthvor beiðnin um dagskrá fundarins hefði komið frá Sjálfstæðismönnum og hefðu þessar beiðnir stangast Lesa meira

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað til fundar í Salnum í Kópavogi næstkomandi laugardag. Líklegt verður að teljast að þar muni hún tilkynna um framboð sitt til formennsku í flokknum en fjöldi Sjálfstæðismanna, ekki síst í hennar kjördæmi, Suður, hafa skorað á hana að bjóða sig fram, en þó er að sjálfsögðu ekkert öruggt í Lesa meira

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 70 prósent landsmanna samkvæmt nýrri Gallup könnun þar sem ellefu þúsund voru spurðir og helmingur svaraði. Niðurstaða þessarar könnunar gefur nýrri ríkisstjórn byr undir vængi þrátt fyrir linnulausar árásir á sérstaklega Flokk fólksins. Orðið á götunni er að þegar Samfylkingin, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn bæta aðeins við sig fylgi frá síðustu kosningum samkvæmt Lesa meira

Sigríður Andersen: Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum

Sigríður Andersen: Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist ekki reka sig að skoðanaágreiningur milli hennar og annarra í Miðflokknum, þegar kemur að styrkjum í landbúnaði eða tollamála og viðskiptafrelsis með landbúnaðarafurðir, valdi henni meiri erfiðleikum en þegar hún var í Sjálfstæðisflokknum. Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum, Sjálfstæðisflokknum rétt eins og Miðflokknum, segir hún. Hún telur eðlilegt að Lesa meira

Orðið á götunni: Þingmaður Samherja vill verða varaformaður

Orðið á götunni: Þingmaður Samherja vill verða varaformaður

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Eftir því sem best verður séð ætla sægreifar sér að bjóða þingmann Samherja, Jens Garðar Helgason, fram sem varaformann í Sjálfstæðisflokknum takist þeim að fá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur kjörna formann flokksins. Áslaug er dóttir Sigurbjörns Magnússonar, sem gegnir formennsku hjá útgáfufélagi Morgunblaðsins í umboði Guðbjargar Matthíasdóttur, aðaleiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Þannig eru áform íslenskra sægreifa Lesa meira

Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið

Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Í síðustu ríkisstjórn hafði VG tögl og hagldir á þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og forystu, í víðum skilningi. Það var þó ekki eina ástæða þess að stefna og málflutningur Sjálfstæðisflokksins sveigði af braut. Stjórnmálaflokkar eru tæki en ekki tilgangur í sjálfu sér og í Sjálfstæðisflokknum var þetta farið að líkjast trúarbrögðum eða íþróttafélagi, segir Sigríður Á. Andersen, Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika

Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Svarthöfði hefur áhyggjur af Sjálfstæðisflokknum, já og Morgunblaðinu líka. Hallast hann helst að því að nauðsynlegt reynist að veita þingmönnum og fyrrverandi ráðherrum flokksins áfallahjálp vegna þess hve þungt breytt staða leggst bersýnilega á þetta fólk. Vitaskuld hefur Svarthöfði fullan skilning á því að það hlýtur að vera óbærilegt áfall að vakna einn góðan veðurdag Lesa meira

Stefán Einar útilokar ekki að fara að í pólitík og formannsframboð hjá Sjálfstæðisflokknum

Stefán Einar útilokar ekki að fara að í pólitík og formannsframboð hjá Sjálfstæðisflokknum

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Stefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi hjá Morgunblaðinu, segist ekki ætla útiloka það að fara í pólitík þegar fram líða stundir og jafnvel bjóða sig fram til formanns í Sjálfstæðisflokknum einn daginn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýju viðtali við Stefán Einar í hlaðvarpsþættinum Sláin inn í umsjón Birgis Liljars Önnusonar Sontani. Í þættinum er farið yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af