Segir Björn fá borgað fyrir að sverta andstæðinga Flokksins – „Björn Bjarnason er eiturtunga og slefberi“
EyjanHitamál vikunnar er bersýnilega brottvísun hinnar barnshafandi albönsku konu sem neitað var um hæli hér á landi. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segist í pistli fylgjandi brottvísun konunnar og telur að samtökin No Borders, sem vöktu fyrst athygli á málstað konunnar, stuðli að sundrungu í samfélaginu. Fái greitt fyrir að sverta andstæðinga Sjálfstæðisflokksins Þessu unir Gunnar Lesa meira
Eyþór: Forsendur meirihlutasáttmálans og Viðreisnar brostnar
EyjanFrumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 og fimm ára áætlun 2020-2024 er til umræðu í borgarstjórn í dag. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að áætlunin sýni að skuldir hækki stöðugt þvert á það sem standi í meirihlutasáttmálanum þar sem segir að skuldir skuli greiddar niður á meðan efnahagsástandið sé gott. Hann Lesa meira
Logi að stela þrumunni frá Sjálfstæðisflokknum ? – „Hugsun sem við ættum að tileinka okkur“
EyjanLogi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu hvers markmið er að lækka tryggingagjald og „auka rekstrarlegar ívilnanir“ fyrir smærri fyrirtæki. Hún felur einnig í sér að afnema þak á endurgreiðslur vegna nýsköpunar og þróunar, sem og að gera breytingar á skattalögum til að skapa hvata til fjárfestinga í nýsköpunarfyrirtækjum og einfalda regluverk. Hryggjarstykkið fái Lesa meira
Sláandi tölfræði frá Alþingi – „Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins væri réttnefni“
EyjanKjörtímabil ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar er nú hálfnað. Á þessum tíma í fyrra hafði ríkisstjórnin lagt fram alls 31 stjórnarfrumvarp fyrir Alþingi. Í ár eru þau einungis 20 það sem af er. Það er þriðjungsfækkun. Við bætist að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa aðeins mælt fyrir þriðjungi þeirra mála sem ættu að vera komin fram, ef Lesa meira
Segir sameiningaráform stranda á hræðslu Sjálfstæðisflokksins við borgarstjóra
EyjanUmræðan um sameiningu sveitarfélaga er ansi hávær um þessar mundir um land allt. Sú umræða nær einnig til höfuðborgarsvæðisins, en margir velta nú vöngum hvort ekki sé skynsamlegt að sameina nágrannasveitarfélögin við Reykjavík í nafni hagkvæmnissjónarmiða. Hræðsla við valdamissi Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir oddvita Sjálfstæðisflokksins hræðast sameiningartal, þar sem þeir óttist bæði að Lesa meira
Vilhjálmur kryfur vanda flokksins og úthúðar honum -„Er Sjálfstæðisflokkurinn aðlaðandi eða aflaðandi?“
EyjanVilhjálmur Bjarnason, fyrrerandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um vandræði Sjálfstæðisflokksins í Morgunblaðið í dag. Fer hann um víðan völl: „Svo virðist sem fleiri deyi frá flokknum en þeir sem fæðast til hans. Allt of fáum virðist það ljóst hvert flokkurinn ætlar. Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur borgaralegra víðsýnna afla og hann má aldrei verða gæsluflokkur sérhagsmuna,“ skrifar Vilhjálmur Lesa meira
Jóhann er bálreiður: Sakar Kópavogsbæ og einkafyrirtæki um einræðistilburði og dólgshátt – „Helvítis fantar“
EyjanUPPFÆRT Í fyrstu útgáfu fréttinnar var vitnað í grein Jóhanns þar sem hann talaði um Íslensku gámaþjónustuna,(sem nú heitir Terra) en hið rétta er að Jóhann var að meina Íslenska gámafélagið. Eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á nafnaruglinu. Jóhann Páll Símonarson, fyrrverandi sjómaður, segir farir sínar og íbúa í Blásölum í Kópavogi ekki sléttar af samskiptum Lesa meira
Styrmir áhyggjufullur fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins
EyjanStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að gera ítarlega könnun á því hvað veldur því að flokkurinn hafi misst traust kjósenda. Styrmir gerir nýlegar skoðanakannanir um fylgi flokkanna að umtalsefni á heimasíðu sinni. Þó Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærsti flokkur landsins er fylgi hans komið undir tuttugu prósent sem sætir nokkrum tíðindum. „Um Lesa meira
Sjálfstæðismaður segir veggjöldin koma verst niður á þessum hópi fólks – Tilheyrir þú honum ?
EyjanBjörn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ritar um samgöngusáttmálann í Morgunblaðið í dag. Þar segir hann að sjálfstæðismönnum þyki verst hversu lítið og illa útfærður sáttmálinn sé og undrast að ekkert arðsemismat hafi farið fram: „Það er ekki ábyrgt af stjórnmálamönnum að ana af stað í stórframkvæmdir án þess að hnýta alla lausa enda, hvað þá að Lesa meira
Segir meirihlutann aðhyllast ýmist dýrðlegar slaufur eða tvöföldan masókískan rembihnút – Skyndilausn sjallanna felld
EyjanTillaga Sjálfstæðisflokksins um að nýta forgangsakgreinar fyrir almenningssamgöngur í Reykjavík jafnframt sem samferðabrautir fyrir þá sem fjölmenna í bíla í samfloti, þrír eða fleiri, og draga þar með úr bílaumferð með bættri nýtingu, var felld á fundi borgarstjórnar í gær. Jórunn Pála Jónasdóttir tillöguflytjandi, benti á í umræðunni um tillöguna í borgarstjórn að lausnin væri Lesa meira