Bjarni í langneðsta sæti
EyjanÍ vikunni bryddaði Friðjón Friðjónsson, framkvæmdastjóri KOM, upp á því að Bjarni Benediktsson hefði komist í þriðja sæti yfir þá sem hefðu setið lengst á formannsstóli Sjálfstæðisflokksins. Ætti hann þrjú ár í Davíð Oddsson en sautján ár í Ólaf Thors. Bjarni er hins vegar sá formaður sem hefur setið hlutfallslega langskemmst sem forsætisráðherra, aðeins 323 daga af Lesa meira
Bjarni Benediktsson þriðji þaulsætnasti formaður Sjálfstæðisflokksins frá upphafi – Nær Davíð árið 2023
EyjanBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, komst í dag í þriðja sæti yfir þá menn sem lengst hafa setið í formannsstóli Sjálfstæðisflokksins frá upphafi. Þetta kemur í fram í samantekt Friðjóns R. Friðjónssonar, framkvæmdastjóra KOM og formanni upplýsinga- og fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins, í Facebook-hópnum Algerlega óáhugaverðar stjórnmálaupplýsingar. Þess má geta að Bjarni mun ná Davíð Oddssyni í dagafjölda Lesa meira
Telur Sjálfstæðismenn þurfa að endurskoða afstöðu sína – Ný stjórnarskrá væri besta vopnið gegn orkupakkanum
EyjanSigurður Hreinn Sigurðsson, sem situr í stjórn Stjórnarskrárfélagsins, kemur með athyglisverða ábendingu í grein sinni í Morgunblaðinu í dag. Þar spyr hann hvort Sjálfstæðismenn sem andvígir eru þriðja orkupakkanum á þeim forsendum að hann sé innrás í fullveldi landsins, þurfi ekki að endurskoða afstöðu sín til nýrrar stjórnarskrár, en Sjálfstæðismenn hafa upp til hópa ekki Lesa meira
Brynjar Níelsson: „Þið hafið kosið rangan mann á þing ef þið haldið það, kæru vinir“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og vonbiðill um embætti dómsmálaráðherra, hefur áður greint frá því að hann hafi gert upp hug sinn varðandi innleiðingu þriðja orkupakkans, sem hann er fylgjandi, þvert á afstöðu meirihluta kjósenda Sjálfstæðisflokksins, miðað við kannanir. Í dag greinir hann frá því að skoðun sín sé ekki endilega mjög vinsæl hjá grasrót flokksins, Lesa meira
Þorsteinn dáist að blekkingum Guðlaugs og ljóstrar upp af hverju Davíð og co eru á móti orkupakkanum
EyjanÞorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn af stofnendum Viðreisnar, dáist að blekkingum utanríkisráðherra varðandi þriðja orkupakkann, í pistli sínum á Hringbraut, hvar hann segir þingflokk Sjálfstæðisflokksins hafa kolfallið fyrir töfrabrögðum Guðlaugs Þórs. Þorsteinn segir að blekkingar geti stundum talist réttlætanlegar og jafnvel lofsverðar: „Almennt er rangt og ámælisvert að beita blekkingum. Í sumum Lesa meira
Sjáðu súkkulaðikökuna sem Bjarni Ben fær vegna skattalækkana: „Vonandi skildirðu eftir pláss fyrir desertinn“
EyjanBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í gær áform ríkisstjórnarinnar um skattabreytingar. Tekjuskattsþrepin verða þrjú, skattleysismörk tæplega 160.000 kr. á mánuði og tekjuskattur á lágtekjufólk verður lækkaður um 2% . Ráðstöfunartekjur láglaunafólks aukast um 80 þúsund krónur á ári við breytinguna, eða tæplega 7000 krónur á mánuði, en sú upphæð hefur víða verið gagnrýnd og þá Lesa meira
Svanhildur um fararskjóta Sjálfstæðisflokksins: „Athugið að klósettsetan er að sjálfsögðu úr safír“
EyjanFrétt Eyjunnar um áætlaðan kostnað skattgreiðenda við hringferð Sjálfstæðisflokksins virðist hafa hitt ferðalangana í hópnum misjafnlega fyrir. Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarkona Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, slær þó á létta strengi á Facebook: „Og til að fyrirbyggja frekari misskilning finnst mér rétt að nefna að það er alrangt að við þvoum okkur upp úr kampavíni og Sigga Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn eiga Íslandsmetið í skuldum: „Bjarni hefur sólundað 550 milljónum til að halda sér í embætti“
EyjanGunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, skýtur föstum skotum á Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, í færslu sinni á Facebook. Gunnar Smári nefnir að þegar Bjarni var kosinn formaður árið 2009, hafi Sjálfstæðisflokkurinn skuldað 43 milljónir að núvirði. Nú skuldi hann hinsvegar 422 milljónir, sem hann segir vera Íslandsmet: „Enginn stjórnmálaflokkur á Íslandi hefur skuldað annað Lesa meira
Sigurður G. segir Sjálfstæðisflokkinn hafa bolað sér úr starfi
EyjanSigurður G. Tómasson, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2, hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum sem fjölmiðlamaður. Í opinskáu viðtali við DV lýsir hann því hvernig hann var hrakinn úr starfi dagskrárstjóra Rásar 2 á sínum tíma og skilinn eftir atvinnulaus. Sigurður rekur það til bolabragða Sjálfstæðisflokksins í útvarpsráði sem hafi ekki unnt sér hvíldar fyrr Lesa meira
Sigurður G. veiktist eftir tímann á Rás 2: „Staðreyndin er sú að Sjálfstæðisflokkurinn bolaði mér úr starfi“
EyjanSigurður G. Tómasson, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2, hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum sem fjölmiðlamaður. Í opinskáu viðtali við DV lýsir hann því hvernig hann var hrakinn úr starfi dagskrárstjóra Rásar 2 á sínum tíma og skilinn eftir atvinnulaus. Sigurður rekur það til bolabragða Sjálfstæðisflokksins í útvarpsráði sem hafi ekki unnt sér hvíldar fyrr Lesa meira