Vilhjálmur hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – Eins máls flokkur og svik
EyjanVilhjálmur Bjarnason, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar langa grein í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni „Eru stjórnmálaflokkar í öngstrætum?“. Í greininni fer hann yfir víðan völl um eitt og annað er tengist flestum starfandi stjórnmálaflokkum landsins og er Sjálfstæðisflokkurinn ekki skilinn út undan í þeirri umfjöllun. Vilhjálmur spyr hvað hafi gerst í Sjálfstæðisflokknum. „Einn af forystumönnum Sjálfstæðisflokksins sagði Lesa meira
Kolbrún vill að vinstri menn verði skemmtilegri – Vonar að Brynjar haldi áfram á þingi
EyjanFréttablaðið birtir í dag pistil eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur þar sem hún fjallar um prófkjör Sjálfstæðismanna um síðustu helgi, ákveðna frambjóðendur og vinstri flokkana. Hún segir að prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hafi fengið mikla athygli. „Áhuginn var svo brennandi að engu var líkara en það varðaði þjóðarhag hvort Guðlaugur Þór Þórðarson eða Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hreppti fyrsta sætið,“ Lesa meira
Barist um oddvitasætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
EyjanPrófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar fer fram 29. maí en framboðsfrestur rennur út 8. apríl. Nú þegar hefur Páll Magnússon, núverandi oddviti flokksins í kjördæminu, tilkynnt að hann sækist áfram eftir að leiða flokkinn í kjördæminu. Vilhjálmur Árnason, þingmaður flokksins í kjördæminu, tilkynnti á laugardaginn að hann sækist einnig eftir oddvitasætinu. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira
Það er og hefur alltaf verið eitthvað bogið við hvernig dómarar eru skipaðir á Íslandi segir Aðalheiður
Eyjan„Allir helstu valdhafar brugðust í Landsréttarmálinu,“ segir í upphafi greinar eftir Aðalheiði Ámundadóttur í Fréttablaðinu í dag. Greinin ber yfirskriftina 17-0 og er þar vísað til einróma niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í gær um að ekki hefði verið staðið rétt að skipun dómara í Landsrétt. Aðalheiður bendir á að allir valdhafar hafi brugðist. Dómsmálaráðherra, sem var Lesa meira
Seltirningar óánægðir með stjórn bæjarins – Meirihluti Sjálfstæðisflokksins fallinn miðað við nýja könnun
EyjanEf kosið yrði til bæjarstjórnar á Seltjarnarnesi í dag myndi Sjálfstæðisflokkurinn missa meirihluta sinn í bænum. Það yrði þá í fyrsta sinn frá stofnun lýðveldisins sem hann væri ekki í meirihluta. Íbúar í bænum er óánægðir með stjórnun bæjarfélagsins og telja flestir að betur megi gera varðandi fjármál hans. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira
Bjarni harðneitar því að vera getulaus – „Bara svo allir séu með það alveg á hreinu“
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hefur ferðast hringinn í kring um landið í kjördæmavikunni sem nú stendur yfir, líkt og aðrir flokkar. Birta þingmenn flokksins myndir og myndbönd úr ferðinni á samfélagsmiðlum. Þar má sjá ræðu frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra og formanni flokksins, frá 6. febrúar er hringferðin hófst í miðbæ Reykjavíkur og Hringbraut greinir frá. Áhyggjur af lágri Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn aðeins hafa áhuga á náttúrunni ef hægt sé að græða pening á henni
Eyjan„Flokkurinn sem kennir sig við umhverfisvernd er stöðugt að reka sig á að þetta ríkisstjórnarsamstarf er ekki að skila honum neinu nema viðvarandi niðurlægingu. Samt hangir flokkurinn áfram í vonlausu samstarfi. Uppgjöf Vinstri grænna virðist algjör,“ skrifar Kolbrún Bergþórsdóttir í leiðara Fréttablaðsins í dag þar sem hún tekur fyrir stofnun hálendisþjóðgarðs, sem VG telur eitt Lesa meira
Fengu hámarksstyrki frá Samherja – Sjálfstæðisflokkurinn fékk langmest frá útgerðinni
EyjanRíkisstjórnarflokkarnir þrír, Sjálfstæðisflokkurinn, VG og Framsóknarflokkurinn fengu allir hámarsstyrki frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári, samkvæmt útdráttum ársreikninga stjórnmálaflokkanna og Kjarninn greinir frá. Fengu þeir alls um 11 milljónir króna í styrki frá lögaðilum í sjávarútvegi, allt frá útgerðarfyrirtækjum til eignarhaldsfélaga og fyrirtækja í fiskeldi. Sjálfstæðisflokkurinn bar mest úr býtum, fékk alls 5,3 milljónir, eða um Lesa meira
Segir Katrínu pólitíska skræfu sem klikkaði í dauðafæri- „Auðstéttin hefur öll tromp á hendi“
Eyjan„Það hefði verið virkilega gaman að fylgjast með ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur undanfarin tvö ár ef hún hefði haft þetta pólitíska hugrekki. Hún hefði getað nýtt sína meintu hæfileika sem mannasættir og málamiðlari til að halda ólíkum flokkum hamingjusömum meðan þeir gerðu í sameiningu langþráðar breytingar á samfélaginu án þrúgandi spilltrar nærveru Sjálfstæðisflokksins.“ Svo skrifar Illugi Lesa meira
Reykjavíkurmeirihlutinn umkringir Sjálfstæðisflokkinn – „Þétting byggðar er alltaf góð. Líka í kringum Valhöll.“
EyjanTillaga að uppbyggingu skrifstofubyggingar og íbúðahúsnæðis við Háaleitisbraut 1 var samþykkt á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í gær. Formaður ráðsins, píratinn Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, fagnar þessu á Twitter en þar kemur fram að um 47 nýjar íbúðir sé að ræða og 5 hæða skrifstofubygging, með 125 bílastæðum og 115 hjólastæðum. Alls nemur aukningin 7500 Lesa meira