Sjálfstæðisflokkurinn heldur ESB-dyrunum opnum
Bráðlega fagnar umsókn Íslands að Evrópusambandinu tíu ára afmæli sínu en hún var samþykkt á Alþingi þann 16. júlí árið 2009 en var síðan sett á ís. Árið 2013 komst Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn og hefur verið þar síðan og hefur formaðurinn, Bjarni Benediktsson, lýst því yfir að umsóknin verði ekki stöðvuð án þjóðaratkvæðagreiðslu. Eins og Lesa meira
Samningaviðræður um þinglok við Miðflokkinn sagðar stranda á Bjarna Benediktssyni
EyjanLíkt og greint var frá í gærkvöldi var búið að nást samkomulag um þinglok við fjóra af fimm stjórnarandstöðuflokkum Alþingis í gær. Voru samningaviðræðurnar sagðar stranda á Miðflokknum. Vísir greindi síðan frá því í gærkvöldi að það væri Katrín Jakobsdóttir sem hefði slitið viðræðum við Miðflokkinn fyrr um daginn, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Lesa meira
Spádómar um endalok stjórnmálaflokka
Heimsendaraus á sér aldrei stoð í veruleikanum. Engu að síður ber töluvert á því undanfarna daga og málsmetandi menn hafa stigið fram og spáð endalokum rótgróinna stjórnmálaflokka. Nýlega skrifaði Jón Hjaltason, kenndur við Háspennu, grein í Morgunblaðið þar sem hann húðskammar forystu Sjálfstæðisflokksins fyrir að hafa orðið viðskila við grunnstefnuna. „Ég óttast að flokkurinn okkar Lesa meira
Áslaug Arna : „Viðhorf vinstri manna að lágir skattar séu opinber styrkur til atvinnulífsins“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lemur á vinstri mönnum í grein í Morgunblaðinu í dag, vegna viðhorfa þeirra til skattamála. Hún segir verkefnið sem felst í nýrri fjármálastefnu vera tæknilegs eðlis, en óneitanlega sé dregin mjó lína á milli tæknilegra og hugmyndafræðilegra úrlausna: „Umræða um skatta fer iðulega yfir þessa línu. Sjálfstæðisflokkurinn, sem stýrir fjármálaráðuneytinu, Lesa meira
Viðreisn trompaði Sjálfstæðisflokkinn
Tveir stjórnmálaflokkar á hægri kantinum fögnuðu afmæli sínu nýverið, Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn. Gamla Íhaldið hélt upp á 90 ára afmælið með því að bjóða flokksmönnum að fylgjast með þegar 90 tré voru gróðursett í reit Heimdallar í Heiðmörk. Þó að Viðreisn sé enn þá á leikskólaaldri, aðeins þriggja ára gamall flokkur, þá trompaði flokkurinn Sjálfstæðisflokkinn Lesa meira
Áslaug skólar Davíð til um stefnu Sjálfstæðisflokksins – „Mikilvægt að festast ekki í fortíðinni“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar grein í Morgunblaðið í dag af tilefni 90 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins hvar hún svarar leiðara Davíðs Oddssonar á dögunum. Davíð, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og nú ritstjóri Morgunblaðsins, hneykslaðist á því að frumvarpsdrögin að nýja þungunarrofsfrumvarpinu, sem heimilar þungunarrof fram að 22. viku meðgöngu, hefði komið úr ranni Lesa meira
Ragnar um Sjálfstæðisflokkinn: „Ekki beinlínis verið heppinn í sínum ,,kvennamálum” í seinni tíð, er það?“
EyjanRagnar Önundarson, fyrrverandi bankastjóri, fer nú mikinn á Facebook um Sjálfstæðisflokkinn, líkt og Eyjan greindi frá í gær. Hann berst einnig með Orkunni okkar gegn þriðja orkupakkanum. Útlit flokksforystunnar er honum ofarlega í huga, en hann taldi í gær að fólk með sjónvarpsvænt útlit veldist helst þangað, án þess að innistæða væri fyrir því. Þá Lesa meira
Sólveig Anna segir Sjálfstæðisflokkinn vera „kyndilbera grimmdar og mannvonsku“
EyjanRósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG sem styður ekki ríkisstjórnarsamstarfið nema í sumum málum, hefur lagt fram fyrirspurn til utanríkisráðherra um hvers vegna Ísland hafi setið hjá þegar mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun um að fylgja skyldi alþjóðlegum mannúðar- og mannréttindalögum á hernumdu svæðunum í Palestínu og réttað yfir þeim sem brytu þau. Einnig spyr hún Lesa meira
Davíð Oddsson segir endalok Sjálfstæðisflokksins ekki endilega vera „harmsefni“
EyjanDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og þaulsetnasti forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir í leiðara dagsins að endalok Sjálfstæðisflokksins sé ekki endilega „harmsefni“. Hann minnist á orð heilbrigðisráðherra, um að þungunarrofsfrumvarpið sem samþykkt var í gær, hafi komið úr ranni Sjálfstæðisflokksins, en það virðist ekki vera Davíð að skapi, þótt hann segi fátt koma sér á óvart núorðið. Svandís Lesa meira
Eyþór Arnalds: „Þessi ársreikningur sendir borgarstjórn gula spjaldið“
EyjanFyrri umræða um ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018 fer nú fram á fundi borgarstjórnar sem hófst klukkan 13:00. Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, sagði bólueinkenni mikil í rekstri borgarinnar enda vísbendingar um að hagsveiflan sé búin: „Ekki hefur tekist að greiða niður skuldir í góðæri og skuldasöfnun A-hluta og samstæðu halda áfram að vaxa á fullu. Skuldir Lesa meira