Skoðun á framtíðarfyrirkomulagi sé ástæða þess að staða forstjóra var ekki auglýst
FréttirSara Lind Guðbergsdóttir verður í stól forstjóra Ríkiskaupa til áramóta hið minnsta. Fjármálaráðuneytið ákvað að auglýsa ekki stöðuna núna í haust eins og tilkynnt hafi verið. Að sögn Elvu Björk Sverrisdóttur, upplýsingafulltrúa ráðuneytisins, stendur yfir skoðun á framtíðarfyrirkomulagi umgjarðar innkaupamála hjá ríkinu. Þar verður lagt mat á hvort hagkvæmt sé að sameina stofnunina öðrum einingum Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa glatað jarðtengingunni – forystan skilji ekki kjör hinna lakast settu
EyjanForystusveit Sjálfstæðisflokksins hefur engan skilning á kjörum almennings í landinu, ólíkt því sem var á árum áður, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Hann vitnar til samtals sem hann átti fyrir nokkrum árum við gamalreyndan verkalýðsforingja af vinstri vængnum sem vegna trúnaðarstarfa sinna hafði átt samskipti við stjórnmálamenn allra flokka Lesa meira
Segir Bjarna Ben bíða eftir kraftaverki sem óvarlegt sé að treysta á
EyjanBjarni Benediktsson vonast eftir því að kraftaverk bjargi fallandi fylgi Sjálfstæðisflokksins og reynir því allt sem hann getur til að halda andvana ríkisstjórnarsamstarfi gangandi út kjörtímabilið, skrifar Ólafur Arnarson í Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir Bjarna hafa komið þeim skilaboðum á framfæri við félaga sína í fremstu forystu Sjálfstæðisflokksins að róa sig í gagnrýni á Lesa meira
Segir óæskilegt að næsti formaður flokksins komi úr núverandi forystu – nefnir vænlegan kandídat úr atvinnulífinu
EyjanNæsti formaður Sjálfstæðisflokksins getur vart komið úr núverandi framvarðarsveit flokksins. Þetta kemur fram í nýjasta Náttfarapistli Ólafs Arnarsonar á Hringbraut. Ólafur vitnar í orð Brynjars Níelssonar sem lýsti því yfir í síðustu viku að ef formannsskipti væru fram undan í flokknum væri æskilegt að finna formann sem ekki væri í núverandi forystusveit flokksins. „Ég er með marga Lesa meira
Segir hlutina hafa snúist við – nú sé það Sjálfstæðisflokkurinn sem sé niðurlægður og auðmýktur í ríkisstjórn en ekki samstarfsflokkarnir
EyjanHér áður fyrr auðmýkti og niðurlægði Sjálfstæðisflokkurinn samstarfsflokka sína í ríkisstjórn en nú er öldin önnur, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllum, á Eyjunni. Nú er það Sjálfstæðisflokkurinn sjálfur sem er niðurlægður og auðmýktur. Mikill munur sé á stöðu flokksins nú og á stórveldistíma Davíðs Oddssonar, þegar flokkurinn sat samfellt á Lesa meira
Brynjar Níelsson búinn að fá nóg af VG – Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn í þessu stjórnarsamstarfi?
EyjanBrynjar Níelsson vandar þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokksins ekki kveðjurnar í aðsendri grein sem birtist á Viljanum í dag undir yfirskriftinni „Herkvaðning til hægri manna og borgaralegra afla“. Brynjar, sem er fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar í dómsmálaráðuneytinu, skrifar að eftir sex ára stjórnarsamstarf með stækum vinstri flokki af gamla skólanum og venjulegum Framsóknarflokki Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin
EyjanFastir pennarÍ full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að þessi þungi áfellisdómur væri sjálfsgagnrýni. Það eru orð að Lesa meira
Þingmaður Vinstri grænna urðar yfir Sjálfstæðisflokkinn – „Sameinast þau nú öll í að velta sér upp úr rasíska drullupollinum“
EyjanÞað virðist hrikta ansi hressilega í ríkisstjórnarsamstarfi Vinstra hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, þá sérstaklega af hálfu tveggja fyrstnefndu flokkanna. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem lét af embætti dómsmálaráðherra í gær, gagnrýndi Vinstri græn í viðtali við Morgunblaðið fyrir linkind í útlendingamálum og sagði flokkinn eiga erfitt með að vera í ríkisstjórn. Hin opinbera Lesa meira
Sigmundur segir þetta ástæðuna fyrir að Framsóknarflokknum líði vel
Eyjan„Pólitíska sundurgerðin við ríkisstjórnarborðið blasir æ betur við eftir því sem lengra líður frá því að heimsfaraldurinn ætlaði hér allt um koll að keyra, eins og raunar víðar um veröldina. Skjólið sem stjórnin hafði af pestinni á síðasta kjörtímabili, einmitt eftir að hveitibrauðsdögum hennar var lokið, kom sér afar vel fyrir hana, enda má segja Lesa meira
Björn Leví útskýrir lýðræðisveislu Sjálfstæðisflokksins og snilldarhugmyndir hans
EyjanLandsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram um helgina. Þar takast Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson á um embætti formanns flokksins. Þeir og Sjálfstæðisflokkurinn eru umfjöllunarefni í pistli sem Björn Leví Gunnarsson skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann ber yfirskriftina „Lýðræðisveisla hinna útvöldu“. „„Við erum með bestu hugmyndirnar,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann kynnti framboð sitt til Lesa meira