Sjálfstæðismenn vilja að MMA og aðrar sambærilegar íþróttir verði leyfisskyldar
FréttirBerglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ásamt nokkrum öðrum þingmönnum flokksins lagt fram frumvarp til laga um að óheimilt verði að stunda eða skipuleggja keppnisleiki í bardagaíþróttum sem gera þátttakendum kleift að slá viljandi í höfuð andstæðingsins með höggi, spyrnu eða öðru afli án opinbers leyfis. Undir þetta myndu þá væntanlega falla blandaðar bardagaíþróttir (MMA) Lesa meira
Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum
EyjanNáttfari á Hringbraut telur hættu á að Vinstri græn geti fallið út af þingi í næstu kosningum, núverandi varaformaður muni ekki geta rifið flokkinn upp eins og Katrín Jakobsdóttir gerði er hún tók við af trausti rúnum Steingrími J. Sigfússyni í aðdraganda kosninganna 2013. Þá telur hann ekki útilokað að Kristrún Frostadóttir muni nýta væntanlegan kosningasigur til Lesa meira
Jóhann Páll gefur lítið fyrir skoðun Óla Björns: Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja óbreytt ástand í heilbrigðismálum
EyjanÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir nýkynnta stefnu Samfylkingarinnar í heilbrigðis- og öldrunarmálum harkalega í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir þjóðarmarkmiðin fimm, sem eru sett fram í nýjum bæklingi Samfylkingarinnar, vera almenns eðlis og svo sjálfsögð að draga verði í efa að það finnist Íslendingur sem setur sig upp á móti þeim. Hann Lesa meira
Óli Björn tætir í sig bækling Samfylkingarinnar: Telur að þetta muni gerast komist flokkurinn til valda
Eyjan„Hafi markmiðið með útspili Samfylkingarinnar síðasta mánudag verið að bjóða upp á skýra valkosti á flokkurinn langt í land,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hin svokölluðu „öruggu skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum“ sem flokkurinn kynnti á mánudag. Óli Björn skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann segist hafa orðið fyrir töluverðum Lesa meira
Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík
FréttirBorgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fundar í dag og á meðal umræðuefna á dagskrá fundarins var tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gerð verði fýsileikakönnun á stuðningi við uppbyggingu sólarsella á heimilum í Reykjavík. Sólarsellur eru einnig þekktar undir heitinu sólarrafhlöður. Samkvæmt tillögunni myndi borgarstjórn beina því til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að gera slíka athugun. Í Lesa meira
Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins
EyjanÍ nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að höfuðandstæðingar Sjálfstæðisflokksins séu í flokknum. Ólafur rifjar upp skrif Páls Magnússonar, fyrrverandi þingmanns flokksins og oddvita hans í Suðurkjördæmi í blaðagrein í síðustu viku. Þar skrifar Páll í lok greinarinnar: „Að öllu samanlögðu – og hér hefur aðeins verið stiklað á stóru – virðist blasa við Lesa meira
Jóhann Páll: Ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki mögulegt nema flokkurinn sé tilbúinn að lyppast niður og lúta stjórn Samfylkingarinnar
EyjanJóhann Páll Jóhannsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, er ekki vongóður um að ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum sé mögulegt. Jóhann Páll er viðmælandi Þórarins Hjartarsonar í nýjum þætti hlaðvarpsins Ein Pæling. Aðspurður hvort hann sæi fyrir sér aðstæður þar sem hann gæti hugsað sér að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum segir Jóhann Páll: „Það hlýtur alltaf að vera langerfiðast með Sjálfstæðisflokknum Lesa meira
Segir gagnrýni Bjarna og sjálfstæðismanna á Samgöngusáttmálann hitta þá sjálfa fyrir – sáttmálinn sé á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins
EyjanÓlafur Arnarson sendir Bjarna Benediktssyni og Sjálfstæðisflokknum tóninn í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Tilefni skrifanna er að í dag ætlar Bjarni Benediktsson að ávarpa flokksmenn sína í Valhöll og fjalla um Samgöngusáttmálann sem formenn allra stjórnarflokkanna undirrituðu ásamt forystufólki sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu árið 2019. Kjarninn í skrifum Ólafs er að þrátt fyrir að Bjarni og Lesa meira
Arnar Þór Jónsson hótar að útrýma Sjálfstæðisflokknum hætti hann ekki þjónkun við erlent vald – segir flokkinn hafa villst af leið
EyjanArnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist vera tilbúinn að beita sér fyrir því að útrýma Sjálfstæðisflokknum breyti flokkurinn ekki um stefnu í málefnum Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Hann segir flokkinn þurfa að dusta rykið af þeim gildum sem hann stóð fyrir hér áður en í dag sé hann einfaldlega búinn að afvegaleiðast. Þetta kemur fram í Lesa meira
Ábyrgðarbréf Atla lá í tólf daga í skúffu – Smjattpattar Sjálfstæðisflokksins hafi rústað Póstinum
FréttirAtli Thor Fanndal, framkvæmdastjóri íslandsdeildar Transparency International, kennir Sjálfstæðisflokknum um það sem hann kallar eyðileggingu Póstsins. Ábyrgðarbréf hans til Noregs lá í tólf daga í skúffu. „Nú er það þannig að þú getur ekki sent bréf til Noregs án þess að það bíði í tólf daga í skúffu. Við getum ekki einu sinni sent slysalaust til Norðurlandanna,“ segir Atli Lesa meira