Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?
EyjanSem kunnugt er virðist nokkuð víðtæk samstaða orðin um það á Alþingi að málefni útlendinga hér á landi séu stjórnlaus orðin. Er hér fyrst of fremst átt við þann hluta kerfisins sem snýr að hælisleitendum og flóttamönnum. Mörg undanfarin ár hafa hælisleitendur og umsækjendur um alþjóðlega vernd streymt hingað til lands í þúsunda tali. Fjöldinn Lesa meira
Ný könnun um fylgi flokka – Breyttar áherslur Samfylkingarinnar í innflytjendamálum virðast falla kjósendum vel í geð
EyjanSamfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn bæta við sig fylgi í mánaðarlegri könnun Maskínu á fylgi íslenskra stjórnmálaflokka. Fylgi Samfylkingarinnar hækkar um 1,5 prósent, fer úr 25,7% og í 27,2% og er flokkurinn því áfram sá langstærsti á landinu. Könnun var gerð dagana 7. til 27. febrúar 2024 og voru svarendur 1.706 talsins. Segja má að tíðindin könnunarinnar Lesa meira
Björn Jón skrifar: Katrín mikla og svipugöng sjálfstæðismanna
EyjanFastir pennarEftir að fjandmenn Frakka höfðu haft endanlegan sigur á herjum Napóleons gerðu Austurríkismenn, Prússar og Rússar með sér bandalag sem nefnt var heilagt (þ. Heilige Allianz). Markmiðið var að halda aftur af þeim frjálslyndisstraumum og þeirri veraldarhyggju sem fylgt hafði frönsku byltingunni og stjórnartíð Napóleons. Þar fóru hagsmunir umræddra þrívelda saman um flest. Það var Lesa meira
Vill að Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg opni bókhaldið – Grunsamlegar skipulagsbreytingar
EyjanSigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Árborg, vill að listi Sjálfstæðismanna í sveitarfélaginu opni bókhaldið og sýni hverjir styrktaraðilarnir eru. Beiting Sjálfstæðismanna á skipulagsvaldinu sé grunsamleg eftir að þeir komust í meirihluta aftur. Sigurjón skrifar um þetta í grein hjá staðarmiðlinum Sunnlenska um síðustu helgi. Pistillinn er ansi beittur og ber yfirskriftina „Skyldi vera hægt að kaupa Lesa meira
Jóhann Páll: Sjálfstæðisflokkurinn en ekki Samfylkingin sem opnaði flóðgáttirnar fyrir hælisleitendur frá Venesúela og missti kostnaðinn úr böndunum
EyjanÍ umræðum um störf þingsins á þingfundi í gær gagnrýndi Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Sjálfstæðisflokkinn harðlega fyrir að hafa með öllu brugðist í útlendingamálum og bíta svo höfuðið af skömminni með því að kenna Samfylkingunni um sitt eigið klúður. Benti hann á að það hefðu verið sjálfstæðismenn sem sent hefðu skilaboð úr dómsmálaráðuneytinu til Lesa meira
Óli Björn segir elda loga innan Samfylkingarinnar – Segir marga hafa farið á taugum
Fréttir„Þegar spurðist út að formaður Samfylkingarinnar teldi nauðsynlegt að breyta stefnunni í málefnum hælisleitenda fóru margir á taugum. Eldar brenna og slökkviliðið var kallað út,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í pistli sínum í Morgunblaðinu í dag. Athygli vakti á dögunum þegar Kristrún lýsti því yfir að hælisleitendakerfið væri ósanngjarnt og Ísland þyrfti að ganga í Lesa meira
Hildur svarar Össuri með föstu skoti
EyjanHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur svarað vangaveltum Össurar Skarphéðinssonar, fyrrverandi ráðherra og þingmanns, um næsta formann Sjálfstæðisflokksins. Eyjan greindi frá málinu í gær en Össur skrifaði langa færslu á Facebook um arftaka Bjarna Benediktssonar sem formanns Sjálfstæðisflokksins og nefndi nokkur nöfn sem orðuð hafa verið við formannsstólinn þegar Bjarni stendur upp. Sjá einnig: Össur nefnir óvæntan kandídat Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Lindarhvoll er svarið
EyjanFastir pennarSvarthöfði rak augun í það í vikunni að Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur, ásamt nokkrum félögunum sínum í þingflokki sjálfstæðismanna, lagt fram þingsályktunartillögu um að skipuð verði nefnd „sem móti langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun á skuldum ríkissjóðs og fjárfestingu í innviðum. Nefndin verði skipuð þremur sérfræðingum á sviði hagfræði, fjármála og lögfræði. Nefndin Lesa meira
Segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins reyna að lauma inn hundruð milljóna ríkisstuðningi við Morgunblaðið, málgagn sægreifa
EyjanNáttfari á Hringbraut segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins nú vera í óða önn að reyna að breyta lögum um Ríkisútvarpið og fjölmiðla og tryggja fjárhagslega stöðu Morgunblaðsins á kostnað skattgreiðenda áður en flokkurinn fyrirsjáanlega hverfi úr ríkisstjórn eftir næstu þingkosningar, sem verða í síðasta lagi í september á næsta ári. Sem oftar er það Ólafur Arnarson sem Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Er ríkismiðlinum haldið í stöðugri gíslingu?
EyjanFastir pennarEngu máli skiptir hvaða ríkisstjórnir eru við völd, hvaða menntamálaráðherra fer með æðsta vald í málefnum ríkismiðilsins eða hver er útvarpsstjóri. Þótt skipt sé um ríkisstjórn, stjórn RÚV eða útvarpsstjóra breytist ekki neitt. Nokkrir þaulsetnir einstaklingar í hópi starfsmanna ráða öllu sem þeim sýnist og fara sínu fram, bara rétt eins og venjulega. Þeim er nákvæmlega sama Lesa meira