Brynjar fékk boðskort í afmæli: Sendir 10 ára „afmælisbarninu“ ískalda kveðju á Facebook
FréttirBrynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, segir frá því á Facebook-síðu sinni að honum hafi verið boðið á tíu ára afmælishátíð Pírata í Reykjavík sem haldin verður í Tjarnarsal ráðhússins. Brynjar hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir aðdáun sína á Pírötum og verður að teljast ólíklegt að hann mæti ef marka má skrif hans. Hann segir að Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Afhjúpun á íhaldsins nekt
EyjanFastir pennarÓhætt er að taka undir með Einari Þorsteinssyni borgarstjóra sem kvaðst í vikunni vera orðinn þreyttur á tuðinu í borgarstjórnarliði Sjálfstæðisflokksins sem hefur hagað sér eins og pólitísk viðundur sem þverskallast við jafnt almæltum tíðindum og almennri skynsemi. Bara til að vera á móti. En dagskipunin er að tregðast við og sýna þverúð. Barasta fara Lesa meira
Orðið á götunni: Leiðarahöfundur Morgunblaðsins kastar grjóti úr glerhúsi
EyjanLeiðarahöfundur Morgunblaðsins leggst venju fremur lágt í leiðaradagsins og kallar hann þó ekki allt ömmu sína þegar kemur að lágkúrulegum árásum á pólitíska andstæðinga sína. Leiðarahöfundur, sem orðið á götunni segir að sé Davíð Oddsson, byrjar leiðarann á þessum orðum: „Yfirgengilega orlofssugan, Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs …“ Næsta málsgrein hefst svo: „Á borgarstjóratíð sinni Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Baráttan um hægra fylgið
EyjanFastir pennarSjálfstæðisflokkurinn hefur formlega farið þess á leit að hann verði hægriflokkur. Og það sem meira er, að hann haldi langtum lengra til hægri en hann hefur átt að sér á undanförnum árum. Annað verður ekki lesið út úr orðfæri varaformannsins. Það þurfi að herða tökin. Og er nema von, því flokkurinn hefur setið í svokallaðri Lesa meira
Hatur gaus upp eftir að Sjálfstæðisflokkurinn setti regnbogann í merkið – „Eru bara hommar og lesbíur í Sjálfstæðisflokknum?“
FréttirSamfélagsmiðlastjórar Sjálfstæðisflokksins ákváðu að sýna lit í gær og setja regnbogann í merki flokksins á Facebook í tilefni hinsegin daga. Hatur gaus hins vegar upp og allar athugasemdirnar við breytinguna voru mjög neikvæðar. Í merkinu má sjá hinn gamalgróna fálka Sjálfstæðisflokksins á miðjum regnboganum. Samkvæmt óformlegri athugun DV er Viðreisn eini annar stjórnmálaflokkurinn sem hefur Lesa meira
Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu
EyjanKjósendur gera kröfu um nýja forystu í landsstjórninni og næsta ríkisstjórn hlýtur að verða ríkisstjórn stjórnarandstöðuflokka, mynduð undir forystu Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gefið eftir forystuhlutverkið á hægri væng stjórnmálanna til Miðflokksins á meðan Sósíalistaflokkurinn hefur ýtt VG til hliðar sem forystuafl yst til vinstri. Fram undan er viðburðaríkur stjórnmálavetur. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut, veltir Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda
EyjanFastir pennarÁ dögunum þurftu þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi að horfast í augu við verstu kosningaúrslit sögunnar. Á sama tíma horfa þingmenn Sjálfstæðisflokksins á skoðanakannanir sem vísa í svipaða átt. Margt bendir til þess að vandræði beggja flokka séu af sömu rót runnin. Óskýr og fálmkennd afstaða til Evrópusamvinnu á við þá báða. Trúverðugleikabrestur Minnihluti breska Íhaldsflokksins Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu
EyjanFastir pennarSamfélagshyggja hefur verið á hröðu undanhaldi hér á landi um árabil, en fyrir vikið er Ísland löngu búið að skera sig úr skandinavíska módelinu þar sem samstaða almennings einkennir öðru fremur mannlífið – og fólk hugsar út fyrir eigin nafla. Á meðan er svo komið fyrir Íslendingum að þeim er varla annt um aðra en Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
Eyjan„Athyglisvert er að þingmenn stjórnarflokkanna, jafnvel sjálfstæðismenn undir hugmyndafræðilegri leiðsögn Óla Björns Kárasonar, vilja fremur skattleggja eldra fólk með þessum hætti en tryggja öllum sömu möguleika til frjálsra viðskipta á fjármálamarkaði,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann gerir ný búvörulög og kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska að umfjöllunarefni. Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn
Eyjan„Á 21. öldinni hefur Sjálfstæðisflokkurinn afsalað sér hlutverki hins frjálslynda og víðsýna stjórnmálaafls sem hefur forgöngu um að efla hag lands og þjóðar í farsælu samstarfi við aðrar lýðræðisþjóðir,“ skrifar Náttfari á Hringbraut. Davíð Oddsson og Bjarni Benediktsson hafa breytt flokknum í úr frjálslyndum og framfarasinnuðum flokki í hagsmunagæsluaðila fyrir sérhagsmuni auðfyrirtækja, sem skeyti lítt Lesa meira