Orðið á götunni: Að vera eða vera ekki – ótrúlegt klúður og vandræðagangur Guðrúnar Hafsteinsdóttur
EyjanOrðið á götunni er að Guðrún Hafsteinsdóttir hafi haldið einstaklega illa á máli Helga Magnúsar Gunnarssonar, vararíkissaksóknara. Nú eru liðnar margar vikur frá því að Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, óskaði eftir því að ráðherra setti Helga Magnús í tímabundið leyfir frá störfum vegna ummæla sem hann viðhafði á samfélagsmiðlum í kjölfar dóms yfir Mohamad Kourani vegna Lesa meira
Hver verður næsti formaður Sjálfstæðisflokksins? – Flokkurinn aldrei mælst lægri
EyjanHroðalegt gengi Sjálfstæðisflokknum í könnunum, þar sem hann mælist með allt niður í 13 prósenta fylgi, hefur sett af stað umræðu um hver muni leiða flokkinn í næstu kosningabaráttu til alþingis. Í ræðu sinni á flokksráðsfundi fyrir viku opnaði Bjarni Benediktsson formaður og forsætisráðherra á að rétta öðrum keflið. Líklegt er að hann vilji ekki Lesa meira
Áslaug Arna segir Sjálfstæðisflokkinn vera rétta valkostinn fyrir fátækt fólk
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra færir í grein í Morgunblaðinu, sem hún endurbirtir í færslu á Facebook-síðu sinni, rök fyrir því að flokkur hennar, Sjálfstæðisflokkurinn, sé besti valkosturinn fyrir fátækt fólk á Íslandi. Hún vísar í upphafi í grein eftir þjóðþekkta konu sem starfaði í Alþýðuflokknum. Áslaug nafngreinir ekki konuna en segir hana Lesa meira
Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum
EyjanGrunnur Sjálfstæðisflokksins er farinn að molna eins og gerðist fyrir löngu hjá öðrum flokkum. Frá hruni hafa verið miklar sveiflur í fylgi flokka en Sjálfstæðisflokkurinn hefur hægt og rólega verið að trappast niður. Fjórflokkurinn er dauður og kemur aldrei aftur. Nýir flokkar eru komnir og virðast vera komnir til að vera. Við getum hins vegar Lesa meira
Ummæli Bolla um „nýútskrifaðar stúlkur sem ætla bara að blása á sér hárið og naglalakka sig“ falla í grýttan jarðveg – „Krúttleg karlremba á áttræðisaldri“
EyjanFriðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Egill Helgason sjónvarpsmaður og Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill eru meðal þeirra fjölmörgu sem gagnrýna Ásgeir Bolla Kristinsson, fyrrum kaupmann, harðlega fyrir ummæli sem hann lét falla í viðtali við Vísi. Ásgeir Bolli sem þekktur er undir millinafninu og kenndur við verslunina Sautján, sem hann rak eitt sinn, hefur verið virkur í Lesa meira
Þorbjörg skýtur fast á „Litla-Miðflokkinn“
Eyjan„Það var eiginlega bara furðulegt að fylgjast með flokksráðsfundi Litla-Miðflokksins um helgina,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar. Þorbjörg skrifar pistil á Facebook þar sem hún fjallar um flokksráðsfund Sjálfstæðisflokksins sem fram fór um helgina. Skýtur hún á flokkinn og kallar hann „Litla-Miðflokkinn“ sem gera má ráð fyrir að sé vísun í þá staðreynd að Sjálfstæðisflokkurinn mælist Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Ómissandi menn
EyjanFastir pennarSvarthöfði skemmtir sér konunglega þessa dagana að fylgjast með pólitíkinni og það hvernig veruleikinn bítur nú í rassinn á hrokafullum pótintátum sem virðast hafa litið á kjósendur sem einfeldinga sem hægt væri að bjóða hvað sem er. Nú, þegar vinstri stjórn Katrínar og Barna hefur setið í því sem næst sjö ár eru Vinstri græn Lesa meira
Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?
EyjanEkki er lengur um að villast. Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna Ben er endanlega dauð eftir að nýjustu skoðanakannanir birtust. Samkvæmt Gallup frá því á föstudag yrði fjöldi þingmanna núverandi stjórnarflokka einungis 15 ef kosið yrði núna, en voru 38 þegar lagt var upp á dauðagöngu sem yfirstandandi kjörtímabil hefur verið fyrir stjórnarflokkana. Orðið á Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Kúvendingar á hægrivængnum
EyjanFastir pennarSú var tíðin að Sjálfstæðisflokkurinn átti hægri væng stjórnmálanna á Íslandi með húð og hári – og raunar svo mjög að hann þurfti ekki að hafa áhyggjur af fylgi sínu. Það skilaði sér í kjörkassana í hverjum kosningunum af öðrum eins og hver önnur ósjálfráð hreyfing. Og eftir stóð pattaralegur flokkur afturhaldsins með á að Lesa meira
„Ekki viðunandi staða“ – Vilhjálmur hefur áhyggjur af stöðu Sjálfstæðisflokksins í borginni
EyjanVilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóri, hefur talsverðar áhyggjur af stöðu mála hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni. Vilhjálmur var borgarstjóri Reykjavíkur á árunum 2006 til 2007 í valdatíð Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og oddviti flokksins á árunum 2003 til 2008. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag viðrar Vilhjálmur áhyggjur sínar af stöðu mála hjá hans gamla flokki. Lesa meira