fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Sjálfstæðisflokkurinn

Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin

Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin

Eyjan
09.10.2024

Stjórnmálin hafa staðið í vegi fyrir orkuframkvæmdum alveg frá hruni, það er ekki bara í tíð þessarar ríkisstjórnar sem tafir hafa verið á orkuframkvæmdum. Það er verið að rífast um nokkra milljarða til eða frá vegna veiðigjalda en ekki rætt um það tugmilljarðatjón sem verður á hverju ári vegna orkuskorts, auk áhrifa sem sá skortur Lesa meira

Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er lang­lund­ar­geð mitt end­an­lega þrotið“

Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er lang­lund­ar­geð mitt end­an­lega þrotið“

Fréttir
09.10.2024

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ómyrkur í máli í garð Vinstri grænna í aðsendri grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann segir að Vinstri grænir hafi í raun bundið enda á stjórnarsamstarfið og segir að langlundargeð hans sé endanlega þrotið. „Svandís Svavars­dótt­ir nýr formaður Vinstri grænna er að mis­skilja eig­in stöðu og Lesa meira

Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri

Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri

Eyjan
08.10.2024

Þó að margt gott hafi komið með inngöngunni í EES á sínum tíma væri athugandi fyrir okkur Íslendinga að skoða það að ganga út úr því samstarfi og gera sérstakan fríverslunarsamning við Evrópusambandið, sérstaklega ef Norðmenn fara slíka leið. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að án aðildar að EES hefðum við Íslendingar sjálfir innleitt Lesa meira

Jón Gunnarsson: Sala flugvélar landhelgisgæslunnar og sameining sýslumannsembætta hefði sparað milljarða og bætt þjónustu

Jón Gunnarsson: Sala flugvélar landhelgisgæslunnar og sameining sýslumannsembætta hefði sparað milljarða og bætt þjónustu

Eyjan
07.10.2024

Sameining sýslumannsembætta hefði sparað 7-800 milljónir á hverju ári og sala á flugvél Landhelgisgæslunnar og leiga á afnot af flugvél frá flugrekanda í staðinn hefði sparað sex milljarða á áratug og veitt vísindamönnum betri aðgang að upplýsingum en vél gæslunnar býður nú upp á. Jón Gunnarsson segir að þrátt fyrir þetta hafi hann sem ráðherra Lesa meira

Jón Gunnarsson: Samfylkingin popúlískur flokkur sem ber ábyrð á orkuskorti og tugmilljarða tjóni þjóðarinnar

Jón Gunnarsson: Samfylkingin popúlískur flokkur sem ber ábyrð á orkuskorti og tugmilljarða tjóni þjóðarinnar

Eyjan
06.10.2024

Orkuskorturinn nú og tugmilljarðatjón þjóðarinnar vegna hans er á ábyrgð Samfylkingarinnar, sem lengi hefur haldið því fram að enginn skortur sé á orku hér á landi. Samfylkingin er popúlískur flokkur og stefnubreytingin í orkumálum nú er vegna þess að flokkurinn er kominn upp að vegg. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Jón Gunnarsson: Stjórnarslit núna hækka verðbólguvæntingar og lengja í efnahagsbatanum

Jón Gunnarsson: Stjórnarslit núna hækka verðbólguvæntingar og lengja í efnahagsbatanum

Eyjan
04.10.2024

Það leysir ekki vandann að ríkisstjórnin springi og kosið sé til þings í lok nóvember. Ef stjórnin springur núna yrði úr vöndu að ráða að mynda stjórn, jafnvel minnihlutastjórn til að vinna fram á vorið eða næsta haust. Stjórnarslit núna myndu skapa pólitíska óvissu sem mynda þýða hækkun á væntingum um verðbólgu og að það Lesa meira

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Eyjan
01.10.2024

Orðið á götunni er að fólk eigi nú sífellt betra með að skilja hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur er talinn það sem kallað er ÓSTJÓRNTÆKUR vegna þess að innan þessa fámenna hóps er hver höndin upp á móti annarri. Hildur Björnsdóttir hefur enga stjórn á sínu liði eins og berlega kom fram þegar borgarstjórnarflokkurinn Lesa meira

Bergþór hélt að þetta væri versta ríkisstjórn sögunnar en nú er hann ekki lengur viss

Bergþór hélt að þetta væri versta ríkisstjórn sögunnar en nú er hann ekki lengur viss

Fréttir
18.09.2024

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, segist ekki vera viss lengur hvaða ríkisstjórn séu versta í lýðveldissögunni. Bergþór skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýni núverandi ríkisstjórn harðlega. „Ég hef lengi verið þeirr­ar skoðunar að hin nor­ræna vel­ferðar­stjórn Jó­hönnu og Stein­gríms væri versta rík­is­stjórn lýðveld­is­sög­unn­ar og taldi raun­ar (og vonaði) að um það sæti Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn ábyrgan fyrir gríðarlegri útþenslu hins opinbera frá 1980 þrátt fyrir slagorð um hið gagnstæða

Segir Sjálfstæðisflokkinn ábyrgan fyrir gríðarlegri útþenslu hins opinbera frá 1980 þrátt fyrir slagorð um hið gagnstæða

Eyjan
13.09.2024

Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á því að heildarútgjöld hins opinbera hafa vaxið úr 292 milljörðum króna (á verðlagi ársins 2023) frá árinu 1978 í 1.931 milljarð á síðasta ári. Á þessu tímabili hefur hlutfall útgjalda hins opinbera farið úr 31 prósent af vergri landsframleiðslu í 45 prósent af vergri landsframleiðslu. Það var einmitt á árunum fyrir Lesa meira

Orðið á götunni: Játning Bjarna – óhreinn og spilltur ríkisstjórnarflokkur

Orðið á götunni: Játning Bjarna – óhreinn og spilltur ríkisstjórnarflokkur

Eyjan
09.09.2024

Sem kunnugt er fór flokksráðsfundur sjálfstæðismanna fram á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík fyrir rúmri viku. Á fundinum hugðist flokkurinn gera dauðaleit að stefnunni sem hvergi hefur fundist í háa herrans tíð. Til stóð, ef vel gengi að finna stefnuna á ný, að stilla saman strengi fyrir komandi þing, en þingsetning verður á morgun. Ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af