fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Sjálfstæðisflokkurinn

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Eyjan
18.01.2024

VG er í lykilaðstöðu vegna komandi kjarasamninga og sjálfstæðismenn eru hugmyndafræðilega komnir út í horn, auk þess sem ekki er sjáanlegur stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við mótvægisaðgerðir ríkisins til að draga úr verðbólgu. Fátt bendir til þess að aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði leiði til lægri verðbólgu hér á landi. Hitt er líklegra að aðgerðir ríkisvaldsins í Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Vil taka við formennsku – er tilbúin að leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina

Þórdís Kolbrún: Vil taka við formennsku – er tilbúin að leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina

Eyjan
25.12.2023

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, játar því aðspurð að hana langi að verða næsti formaður flokksins og leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina. Hún segir mikilvægt að hér á landi sé öflugt stjórnmálaafl og breiðfylking borgaralega sinnaðs fólks sem veit hvaða erindi það hefur í íslensku samfélagi og hvað þarf til að leiða Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Eyjan
04.12.2023

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur fyrir tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila og vinnur ekki að almannahagsmunum. Hann lætur Vinstri græna vaða uppi með biðlistastefnu í heilbrigðiskerfinu, kyngir hverju sem er, en rís upp á afturlappirnar um leið og á að banna hvalveiðar eða snerta með flísatöng á sjávarútveginum, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segir að fyrsta verk Lesa meira

Orðið á götunni: Stefán eygir oddvitasætið fyrir norðan fyrir næstu kosningar

Orðið á götunni: Stefán eygir oddvitasætið fyrir norðan fyrir næstu kosningar

Eyjan
01.11.2023

Óhætt er að segja að Stefán Eiríksson hafi í útvarpsþættinum Bítinu í morgun undirbúið jarðveginn og sáð fræjum, eða jafn vel kartöflum, fyrir væntanlegt framboð til Alþingis 2025. Eygir hann auðvelt oddvitasæti fyrir norðan og ráðherrastól. „Maður veit aldrei hvað gerist þegar ég hætti í þessu starfi,“ sagði Stefán sem á um eitt og hálft Lesa meira

Þórdís og Bjarni hafa stólaskipti

Þórdís og Bjarni hafa stólaskipti

Fréttir
14.10.2023

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir verður fjármálaráðherra og Bjarni Benediktsson verður utanríkisráðherra. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi formanna ríkisstjórnarflokkanna sem hófst klukkan 11:00. Fundurinn fór fram í Eddu, húsi íslenskunnar. Ríkisráðsfundur verður haldinn klukkan 14:00 á Bessastöðum og þar fara ráðherraskiptin formlega fram. Formennirnir reifuðu ýmis verkefni ríkisstjórnarinnar 0g sögðu að um 60 prósentum þeirra væri Lesa meira

Sjálfstæðismenn vilja að MMA og aðrar sambærilegar íþróttir verði leyfisskyldar

Sjálfstæðismenn vilja að MMA og aðrar sambærilegar íþróttir verði leyfisskyldar

Fréttir
12.10.2023

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ásamt nokkrum öðrum þingmönnum flokksins lagt fram frumvarp til laga um að óheimilt verði að stunda eða skipuleggja keppnisleiki í bardagaíþróttum sem gera þátttakendum kleift að slá viljandi í höfuð andstæðingsins með höggi, spyrnu eða öðru afli án opinbers leyfis. Undir þetta myndu þá væntanlega falla blandaðar bardagaíþróttir (MMA) Lesa meira

Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum

Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
04.10.2023

Náttfari á Hringbraut telur hættu á að Vinstri græn geti fallið út af þingi í næstu kosningum, núverandi varaformaður muni ekki geta rifið flokkinn upp eins og Katrín Jakobsdóttir gerði er hún tók við af trausti rúnum Steingrími J. Sigfússyni í aðdraganda kosninganna 2013. Þá telur hann ekki útilokað að Kristrún Frostadóttir muni nýta væntanlegan kosningasigur til Lesa meira

Jóhann Páll gefur lítið fyrir skoðun Óla Björns: Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja óbreytt ástand í heilbrigðismálum

Jóhann Páll gefur lítið fyrir skoðun Óla Björns: Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja óbreytt ástand í heilbrigðismálum

Eyjan
04.10.2023

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir nýkynnta stefnu Samfylkingarinnar í heilbrigðis- og öldrunarmálum harkalega í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir þjóðarmarkmiðin fimm, sem eru sett fram í nýjum bæklingi Samfylkingarinnar, vera almenns eðlis og svo sjálfsögð að draga verði í efa að það finnist Íslendingur sem setur sig upp á móti þeim. Hann Lesa meira

Óli Björn tætir í sig bækling Samfylkingarinnar: Telur að þetta muni gerast komist flokkurinn til valda

Óli Björn tætir í sig bækling Samfylkingarinnar: Telur að þetta muni gerast komist flokkurinn til valda

Eyjan
04.10.2023

„Hafi mark­miðið með út­spili Sam­fylk­ing­ar­inn­ar síðasta mánu­dag verið að bjóða upp á skýra val­kosti á flokk­ur­inn langt í land,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hin svokölluðu „öruggu skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum“ sem flokkurinn kynnti á mánudag. Óli Björn skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann segist hafa orðið fyrir töluverðum Lesa meira

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Fréttir
03.10.2023

Borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fundar í dag og á meðal umræðuefna á dagskrá fundarins var tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gerð verði fýsileikakönnun á stuðningi við uppbyggingu sólarsella á heimilum í Reykjavík. Sólarsellur eru einnig þekktar undir heitinu sólarrafhlöður. Samkvæmt tillögunni myndi borgarstjórn beina því til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að gera slíka athugun. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Gaf Díegó í jólagjöf