fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025

Sjálfstæðisflokkurinn

Baráttan um Sjálfstæðisflokkinn: Áslaug Arna með naumt forskot en Guðrún sögð líklegri til að auka fylgið

Baráttan um Sjálfstæðisflokkinn: Áslaug Arna með naumt forskot en Guðrún sögð líklegri til að auka fylgið

Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst á morgun en kosið verður á sunnudag um embætti formanns. Þrjú hafa lýst yfir framboði. Þingmennirnir og fyrrum ráðherrarnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir auk listamannsins Snorra Ásmundssonar en sá síðastnefndi er almennt ekki talinn eiga mikla möguleika á sigri og baráttan um formannsembættið því talin standa á milli þingmannanna. Stuðningsmenn Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu

Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Formannsframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins eru sammála um að flokkurinn hafi tapað gildum sínum og brýnt sé að finna gamla flokkinn aftur og reyna að fara eftir gömlum slagorðum – stétt með stétt. Þær Guðrún og Áslaug Arna hafa þó ekki reynt að útskýra fyrir flokksmönnum sem kjósa á landsfundi hvað gerðist, hvenær flokkurinn tapaði áttum. Það er Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Bjarni Ben hefur aldrei notið sannmælis – tók við flokknum í erfiðri stöðu og náði aldrei viðspyrnu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Bjarni Ben hefur aldrei notið sannmælis – tók við flokknum í erfiðri stöðu og náði aldrei viðspyrnu

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Bjarni Benediktsson gerði margt gott fyrir Sjálfstæðisflokkinn og þjóðina en auðvitað urðu honum líka á mistök. Líklega voru það mistök að endurnýja stjórnarsamstarfið við Vinstri græna í þingkosningunum 2021 en það er auðvelt að segja það nú, þegar fyrir liggur að allir þrír ríkisstjórnarflokkarnir voru rassskelltir í kosningunum og einn þeirra þurrkaðist út af þingi. Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Forystan hefur fjarlægst flokksmenn – fleiri fái að kjósa forystuna en bara landsfundarfulltrúar

Guðrún Hafsteinsdóttir: Forystan hefur fjarlægst flokksmenn – fleiri fái að kjósa forystuna en bara landsfundarfulltrúar

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ef Guðrún Hafsteinsdóttir nær kjöri sem formaður Sjálfstæðisflokksins um helgina vill hún beita sér fyrir breytingum á stjórnskipulagi flokksins m.a. til að fleiri flokksmenn fái að kjósa forystu hans en einungis þeir sem sitja landsfund. Hún telur að efla þurfi málefnastarf flokksins og virkja flokksmenn betur en nú er til þátttöku í flokksstarfinu. Hún segir Lesa meira

Gervigreindin um ræður Áslaugar Örnu og Guðrúnar Hafsteins: Áslaug Arna höfðar til innvígðra – Guðrún höfðar til breiðari hóps kjósenda

Gervigreindin um ræður Áslaugar Örnu og Guðrúnar Hafsteins: Áslaug Arna höfðar til innvígðra – Guðrún höfðar til breiðari hóps kjósenda

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gervigreindin hefur nú kveðið upp sinn úrskurð um það hvor formannsframbjóðandinn í Sjálfstæðisflokknum, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir eða Guðrún Hafsteinsdóttir, flutti betri ræðu er þær kynntu framboð sín á fjölmennum fundum með stuðningsfólki og til hvaða hópa hvor þeirra höfðar. Skemmst er frá því að segja að niðurstaðan var sú, sem kemur engum á óvart sem Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki aðeins glatað talsambandinu við kjósendur sína, hann hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín. Fólk vill ekki kjósa flokkinn. Verkefni næsta formanns verður að endurvinna traustið. Segja má að flokkurinn hafi afsalað sér forystuhlutverki í íslenskum stjórnmálum, hann er í aftursætinu en ekki bílstjórasætinu og kemur ekkert nálægt því að stjórna landinu. Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðismenn eiga þess nú kost að kjósa formann úr landsbyggðarkjördæmi, manneskju sem hefur alið manninn í atvinnulífinu alla sína ævi, manneskju sem hefur staðið frammi fyrir því að þurfa að borga starfsfólki laun og eiga ekki fyrir þeim, manneskju sem hefur þurft að skrapa saman til að eiga fyrir tryggingagjaldinu um mánaðamót. Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi Lesa meira

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagskipunin þessa dagana á Morgunblaðinu og í þingflokki Sjálfstæðisflokksins er einföld: Það á að hamast á Ingu Sæland og flokki hennar með góðu eða illu. Skiptir engu máli þó búið sé að svara ávirðingum. Samt skal halda áfram. Flokkur fólksins er veikasti hlekkurinn í ríkisstjórninni og ef við djöflumst bara nógu mikið, þá lætur eitthvað Lesa meira

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni er að flokkadrættir í Sjálfstæðisflokknum fari vart fram hjá neinum í aðdraganda landsfundar sem haldinn verður eftir rúma viku. Töldu margir að ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um að gefa ekki kost á sér í embætti formanns myndi lægja einhverjar öldur, en þeir spádómar reyndust óskhyggja. Vísir sagði frá því í síðustu viku Lesa meira

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formannsframbjóðandi í Sjálfstæðisflokknum, telur sig vera réttu manneskjuna til að reisa flokkinn við í þeirri krísu sem hann nú gengur í gegnum. Hún segir sjálfstæðisstefnuna langbestu stefnuna og sjálfstæðisfólk langflottasta fólkið, flokkurinn sé hins vegar gamaldags og þungur, dálítið eins og stýrikerfið í flokknum sé enn þá Windows 95. Hægt er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af