fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Sjálfstæðisflokkur

Sjálfstæðismaður segir stéttaskiptingu hafa aukist í flokknum undir stjórn Bjarna

Sjálfstæðismaður segir stéttaskiptingu hafa aukist í flokknum undir stjórn Bjarna

Eyjan
01.11.2022

„Ef þú ert að fara á landsfund Sjálfstæðisflokksins næstu helgi þá er líklegt að þú, eins og vafalaust margir aðrir, sért ekki búin að ákveða hvort að Guðlaugur eða Bjarni fái atkvæðið þitt. Ég vil hér fara yfir kosningabaráttuna eins og hún blasir við mér.“ Svona hefst pistill sem sjálfstæðismaðurinn Júlíus Viggó Ólafsson skrifar en pistillinn Lesa meira

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Eyjan
29.09.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið í lok síðustu viku þá tapa Vinstri græn og Miðflokkurinn fylgi. Fylgi ríkisstjórnarinnar mælist 40,8% og hefur ekki verið svo lítið síðan í janúar á þessu ári þegar það mældist rúmlega 35%. Það er fylgi Vinstri grænna sem dregur fylgi ríkisstjórnarinnar niður. Flokkurinn hefur yfirleitt mælst með Lesa meira

Fær fleiri hamingjuóskir frá þingmönnum Samfylkingar en Sjálfstæðisflokks

Fær fleiri hamingjuóskir frá þingmönnum Samfylkingar en Sjálfstæðisflokks

Eyjan
06.09.2019

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var skipuð dómsmálaráðherra í dag, en um það var tilkynnt síðdegis í gær. Hefur Áslaug hlotið fjölda hamingjuóska á samfélagsmiðlum, en athygli vekur að þegar þetta er skrifað, hafa aðeins tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins óskað Áslaugu til hamingju á Facebook, samkvæmt yfirferð Eyjunnar. Það eru þær Þórdís Kolbrún Gylfadóttir og Bryndís Lesa meira

Segja þingmenn Miðflokksins á leið í Sjálfstæðisflokkinn – Titringur í stjórnarliðinu vegna Klaustursmálsins

Segja þingmenn Miðflokksins á leið í Sjálfstæðisflokkinn – Titringur í stjórnarliðinu vegna Klaustursmálsins

Eyjan
30.01.2019

Töluverð ólga er á meðal þingmanna og innan þingflokka í kjölfar endurkomu síðustu Klaustursþingmannanna á þing í síðustu viku. Búist er við að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason gangi til liðs við Miðflokkinn fyrr en síðar. Það hefur þó ekki endilega í för með sér að þingflokkur Miðflokksins stækki því sumir þingmenn hans munu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af