Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg
EyjanMiðflokkurinn eykur fylgi sitt umtalsvert milli mánaða í nýrri skoðanakönnun Maskínu og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur aldrei mælst minna. Samfylkingin er langstærsti flokkur landsins og fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst enn saman. Fylgi Pírata heldur áfram að síga og hefur ekki verið lægra um árabil. Samfylkingin mælist með tæplega 26 prósenta fylgi og er enn stærsti stjórnmálaflokkurinn Lesa meira
Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti
EyjanOrðið á götunni er að gleði sjálfstæðismanna yfir því að Dagur B. Eggertsson stígur í dag úr stóli borgarstjóra sé blandin örvæntingu, vonbrigðum og vonleysi. Ástæðan er vitanlega sú að ekkert bendir til þess að eyðimerkurgöngu flokksins í sínu fyrrum höfuðvígi taki neinn enda í bráð þótt sigursæll leiðtogi Samfylkingarinnar hverfi væntanlega fljótlega af vettvangi Lesa meira
Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að ef menn séu að velta fyrir sér umsókn um aðild að ESB sé fyrsta skrefið að þjóðin greiði atkvæði um það hvort hún vilji ganga inn. Hann telur ekki að það sé forgangsmál á meðan allt sé í rjúkandi rúst hér á landi. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn vera orðinn Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð pólitísk ólund
EyjanFastir pennarÞað liggur við að maður öfundi nú þegar stjórnmálafræðinga og sagnfræðinga framtíðarinnar sem eiga fyrir höndum rannsóknir á pólitísku ástarsambandi Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, þessara tveggja meintu höfuðpóla í íslenskum stjórnmálum. Og ekki síst munu fræðastörfin beinast að því af hvor þeirra sprakk fyrr á limminu og fékk skömmustu á hinum, en að baki er hálft annað kjörtímabil sem Lesa meira
Titringur innan Heimdallar: Ungmennum boðið í bjór fyrir að skipta um lögheimili
EyjanTitringur er sagður vera innan Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, vegna aðalfundar félagsins í kvöld. Þá má vænta þess að harður slagur verði um embætti formanns félagsins en þar takast á Júlíus Viggó Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri sambands íslenskra framhaldsskólanema og Páll Orri Pálsson, meistaranemi í lögfræði. Fréttavefur Hringbrautar birti í dag frétt um formannsslaginn Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn skiptist í fylkingar sem drita út pistlum – Guðlaugur borinn saman við Trump og klofningar í formannstíð Bjarna
EyjanKosningamaskína Sjálfstæðisflokksins er komin á fullt fyrir formannskjörið en það endurspeglast einna helst í auknu magni skoðanapistla. Pistlarnir skiptast nokkuð jafnt á fylkingar þeirra Bjarna Benediktssonar, núverandi formanns flokksins, og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, sem vill verða næsti formaður. Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ og meðlimur í stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna, er ein þeirra sem Lesa meira
Sjálfstæðismaður segir stéttaskiptingu hafa aukist í flokknum undir stjórn Bjarna
Eyjan„Ef þú ert að fara á landsfund Sjálfstæðisflokksins næstu helgi þá er líklegt að þú, eins og vafalaust margir aðrir, sért ekki búin að ákveða hvort að Guðlaugur eða Bjarni fái atkvæðið þitt. Ég vil hér fara yfir kosningabaráttuna eins og hún blasir við mér.“ Svona hefst pistill sem sjálfstæðismaðurinn Júlíus Viggó Ólafsson skrifar en pistillinn Lesa meira
Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina
EyjanSamkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið í lok síðustu viku þá tapa Vinstri græn og Miðflokkurinn fylgi. Fylgi ríkisstjórnarinnar mælist 40,8% og hefur ekki verið svo lítið síðan í janúar á þessu ári þegar það mældist rúmlega 35%. Það er fylgi Vinstri grænna sem dregur fylgi ríkisstjórnarinnar niður. Flokkurinn hefur yfirleitt mælst með Lesa meira
Fær fleiri hamingjuóskir frá þingmönnum Samfylkingar en Sjálfstæðisflokks
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var skipuð dómsmálaráðherra í dag, en um það var tilkynnt síðdegis í gær. Hefur Áslaug hlotið fjölda hamingjuóska á samfélagsmiðlum, en athygli vekur að þegar þetta er skrifað, hafa aðeins tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins óskað Áslaugu til hamingju á Facebook, samkvæmt yfirferð Eyjunnar. Það eru þær Þórdís Kolbrún Gylfadóttir og Bryndís Lesa meira
Segja þingmenn Miðflokksins á leið í Sjálfstæðisflokkinn – Titringur í stjórnarliðinu vegna Klaustursmálsins
EyjanTöluverð ólga er á meðal þingmanna og innan þingflokka í kjölfar endurkomu síðustu Klaustursþingmannanna á þing í síðustu viku. Búist er við að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason gangi til liðs við Miðflokkinn fyrr en síðar. Það hefur þó ekki endilega í för með sér að þingflokkur Miðflokksins stækki því sumir þingmenn hans munu Lesa meira