fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025

Sjálfstæðisflokkur

Sjálfstæðisflokkurinn missir herbergið

Sjálfstæðisflokkurinn missir herbergið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Forsætisnefnd Alþingis hefur ákveðið að Sjálfstæðisflokkurinn skuli víkja úr þingflokksherbergi sínu á jarðhæð Alþingishússins. Nýtt þingflokksherbergi Sjálfstæðismanna verður ekki í Alþingishúsinu sjálfu heldur í Smiðju, nýrri byggingu Alþings við Vonarstræti. Þingflokkur Samfylkingarinnar, sem er fjölmennasti þingflokkurinn eftir kosningarnar 30. nóvember sl., fer í hið svonefnda bláa herbergi, stærsta þingflokksherbergið í Alþingishúsinu, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft Lesa meira

Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs

Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs

Eyjan
27.12.2024

Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut veltir Ólafur Arnarson því fyrir sér hvort stjórnarandstöðuflokkarnir þrír muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Nú blasi við Sjálfstæðisflokki, Framsókn og Miðflokki að sitja næstu fjögur til átta ár í valdalausri stjórnarandstöðu. Miðflokkurinn hafi að sönnu unnið kosningasigur, ólíkt flokkunum tveimur sem sátu í síðustu ríkisstjórn, en afgerandi afstaða Lesa meira

Orðið á götunni: Björn reynir að túlka afhroð ríkisstjórnarinnar sem ákall um hægri stjórn

Orðið á götunni: Björn reynir að túlka afhroð ríkisstjórnarinnar sem ákall um hægri stjórn

Eyjan
17.12.2024

Enginn nema Björn Bjarnson hefur reynt að túlka afhroð fráfarandi ríkisstjórnar í kosningunum á þann veg að kjósendur hafi kallað eftir hægri stjórn Sjálfstæðisflokks og fleiri. Það þarf býsna glámskyggnan og forhertan „stjórnmálarýni“ til að komast að þeirri niðurstöðu. Eftir kosningarnar árið 2021 var vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur endurnýjuð með stuðningi 38 þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknar Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn

Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn

Eyjan
03.12.2024

Of lengi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið sem hlýðinn hundur í bandi vonds eiganda, sem hefur sigað honum á allt og alla sem eigandinn telur ógna ríkulegum sérhagsmunum sínum. Úrslit kosninganna um síðustu helgi þýða að þjóðin hefur í raun hringt á hundaeftirlitsmanninn vegna illrar meðferðar eigandans á Sjálfstæðisflokknum. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson Lesa meira

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Eyjan
27.11.2024

Það getur alveg farið eftir því hver fær stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Í kosningaspá Metils kemur fram að nokkrar líkur eru á að Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn verði í aðstöðu til að mynda saman þriggja flokka meirihlutastjórn. Þá gæti sá sem heldur á stjórnarmyndunarumboðinu verið í lykilstöðu. Nái þessir þrír flokkar Lesa meira

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Eyjan
26.11.2024

Bjarni Benediktsson lýsti því yfir í vikunni að þeir flokkar sem hann vill helst vinna með í ríkisstjórn eftir kosningar séu Miðflokkurinn, Viðreisn – á góðum degi – eins og hann orðaði það og Flokkur fólksins. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei mælst minna en einmitt núna þótt orðið á götunni sé að flokkurinn muni fá fleiri Lesa meira

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Eyjan
22.11.2024

Meðal helstu tíðinda kosningabaráttunnar er að nú hefur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, stigið fram eftir sjö ára hljóða og prúða samleið með Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum og ráðist gegn samstarfsmönnum sínum með beittri gagnrýni. Þetta vekur athygli vegna þess að Framsókn hefur látið flest yfir sig ganga í þessu samstarfi á vettvangi vinstri stjórnar Lesa meira

Orðið á götunni: Klúður byrjað hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki – verður Miðflokkurinn stærstur?

Orðið á götunni: Klúður byrjað hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki – verður Miðflokkurinn stærstur?

Eyjan
27.10.2024

Orðið á götunni er að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi nú þegar gert þrenn alvarleg mistök við upphaf kosningabaráttunnar. Flokkurinn gæti misst það forskot sem hann hefur haft í skoðanakönnunum í meira en heilt ár vegna klúðurs formannsins. Margt bendir til þess að reynsluleysi Kristrúnar í stjórnmálum sé þegar farið að segja til sín og Lesa meira

Óli Björn mjög sár út í RÚV vegna fréttar um andlát Benedikts: „Í engu var skeytt um friðhelgi einka­lífs þeirra sem um sárt áttu að binda“

Óli Björn mjög sár út í RÚV vegna fréttar um andlát Benedikts: „Í engu var skeytt um friðhelgi einka­lífs þeirra sem um sárt áttu að binda“

Fréttir
25.09.2024

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur undir þá gagnrýni sem komið hefur fram á RÚV vegna fréttaflutnings um andlát Benedikts Sveinssonar athafnamanns og lögmanns. DV greindi frá gagnrýni Björns Bjarnasonar, fyrrverandi ráðherra og þingmanns flokksins, í gær þess efnis að vísað hefði verið til tiltekinna mála tengdum Benedikt sem komið hafa upp á undanförnum árum Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins

Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins

Eyjan
08.09.2024

Þegar Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn tóku undir málflutning Miðflokksins í útlendingamálum mátti merkja breytingar á fylgi allra flokkanna þriggja. Ris Samfylkingarinnar stöðvaðist og Sjálfstæðisflokkurinn fór að tapa fylgi á meðan fylgi Miðflokksins fór á flug. Eiríkur Bergmann, prófessor, telur að mögulega hafi ummæli formanna Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar veitt málflutningi Miðflokksins í málaflokknum lögmæti. Eiríkur er viðmælandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af