Talibanar verðlauna fjölskyldur sjálfsmorðssprengjumanna
Pressan22.10.2021
Á mánudaginn fengu afganskar fjölskyldur, sem sjálfsmorðssprengjumenn létu eftir sig, peningagreiðslur frá Talibönum. Fjölskyldur sjálfsmorðssprengjumanna eiga einnig von á að fá landskika. Skilyrði er að árásirnar hafi beinst gegn afgönskum stjórnarhermönnum eða hermönnum frá Vesturlöndum. Sirajuddin Haqqani, innanríkisráðherra í stjórn Talibana, hét þessu á fundi með nokkrum tugum ættingja sjálfsmorðssprengjumanna sem var haldinn á Intercontinental hótelinu í Kabúl á mánudaginn. Haqqani hrósaði Lesa meira