fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

sjálfsmorðsdrónar

Sprengingar í Kyiv – Segir að sjálfsmorðsdrónar hafi verið notaðir

Sprengingar í Kyiv – Segir að sjálfsmorðsdrónar hafi verið notaðir

Fréttir
17.10.2022

Sprengingar heyrðu í miðborg Kyiv klukkan 06.35 og 06.45 að staðartíma í morgun. Rétt áður voru loftvarnaflautur þeyttar. Vitaly Klitsjko, borgarstjóri, segir að sprengingar hafi orðið í Sjevtsjenko hverfinu í miðhluta borgarinnar.  Þetta hverfi varð fyrir miklum árásum Rússa þann 10. október. Þá létust minnst 19 og 105 særðust. Ekki hafa borist fréttir af mannfalli í morgun. Norska ríkisútvarpið, sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af