Verslunarkeðja ætlar að innleiða nýtt „töfra“ afgreiðslukerfi
PressanBreska matvöruverslanakeðjan Tesco hefur hafið notkun, til reynslu, á nýju sjálfsafgreiðslukerfi. Felst það einkum í því að allar hillur í verslunum fyrirtækisins verða vigtaðar og viðskiptavinir þurfa ekkert að gera nema að setja vörurnar sem þeir vilja kaupa í körfu og poka. Segist keðjan með útfærslunni vera að breyta sjálfsafgreiðslukössum í svokallaða „töfra kassa“. Með Lesa meira
GRIPIÐ & GREITT er ný sjálfsafgreiðslulausn í Bónus – nýtt app heldur utan um innkaupasögu
EyjanBónus hefur tekið í notkun GRIPIÐ & GREITT, nýja og þægilega sjálfsafgreiðslulausn. Þessi lausn gengur lengra en sjálfsafgreiðslulausnin sem felst í því að viðskiptavinir afgreiða sig sjálfir í sjálfsafgreiðslukössum við útgang verslana. Viðskiptavinir fá afhentan léttan og handhægan skanna við innganginn og geta því skannað vörurnar sínar beint ofan í pokann á leið sinni í Lesa meira