Smala bjargað úr sjálfheldu
Fréttir27.10.2023
Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að í gær, fimmtudag, hafi Björgunarsveitin Bára á Djúpavogi fengið aðstoðarbeiðni vegna smalahunds sem hafði ekki gáð nægilega að sér og sat fastur í klettum. Björgunarfólk hafi haldið af stað inn í Hofsdal inn af Álftafirði þar sem umræddir klettar voru. Eftir nokkra göngu með klifur og sigbúnað á Lesa meira
Gönguhóp í sjálfheldu bjargað – Myndir
Fréttir11.08.2023
Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að í gærkvöldi hafi borist beiðni frá gönguhópi sem var á ferð í talsverðu brattlendi í hlíð milli Skarðstinds og Nípukolls í Norðfirði. Þarna voru fjórir einstaklingar saman á ferð sem töldu sig komna í sjálfheldu og treystu sér ekki lengra. Björgunarfólk hélt af stað gangandi til móts Lesa meira