fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

sjálfbærni

Sigmundur Ernir skrifar: Litla græna hagkerfið sem brennir olíu

Sigmundur Ernir skrifar: Litla græna hagkerfið sem brennir olíu

EyjanFastir pennar
21.09.2024

Það er auðveldara að fá leyfi fyrir dísilrafstöð á Íslandi en grænum og sjálfbærum orkuverum. Landinn er sumsé enn þá af gamla skólanum. Hann keyrir hvern olíutrukkinn af öðrum austur á firði, ríflega sjö hundruð kílómetra leið til að kynda fiskimjölsverksmiðjur með arabísku jarðefnaeldsneyti. Fram undan er enn einn veturinn sem forkólfar sjávarútvegsfyrirtækja neyðast til Lesa meira

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Eyjan
02.05.2024

Svonefnt Fjármálaráð sem skipað er þremur hámenntuðum hagfræðingum hefur það hlutverk að birta álitsgerðir um fjármálaáætlanir ríkisstjórnarinnar á hverjum tíma. Ráðið sendi frá sér ítarlega skýrslu nú í vikunni. Niðurstaða skýrslunnar er í meginatriðum falleinkunn á verk ríkisstjórnarinnar. Þarf það svo sem ekki að koma á óvart en mun alvarlegra er þegar fagmenn af þessu Lesa meira

Pósturinn stígur mikilvægt skref í átt að sjálfbærni

Pósturinn stígur mikilvægt skref í átt að sjálfbærni

Eyjan
21.09.2023

Pósturinn hefur gengið til samstarfs við póstfyrirtæki víða um heim sem vilja vinna saman að sjálfbærnimálum og setja sér sameiginleg markmið. Verkefninu stýrir International Post Corporation (IPC) og snýst það um að draga úr kolefnisspori póst- og flutningafyrirtækja og flestar aðrar hliðar sjálfbærni. Samstarf fyrirtækjanna hófst 2009 en Ísland, Kýpur og Malta bættust í hópinn í vor og eru þátttökulöndin þá orðin 31 Lesa meira

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Pressan
21.02.2019

Frá föstudeginum 26. apríl til sunnudagsins 28. apríl næstkomandi verða Færeyjar lokaðar ferðamönnum. Einhverjir kunna að undrast þetta en ástæðan er góð og gild að mati heimamanna eins og kemur fram á vefsíðunni Visitfaroeislands.com. Þar segir að eyjarnar glími ekki við of mikla ásókn ferðamanna sem samt sem áður hafi viðkvæm náttúran á nokkrum viðkvæmum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af