fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Sjáflstæðisflokkurinn

Sigmundur Ernir skrifar: Klofningurinn á hægri væng íslenskra stjórnmála

Sigmundur Ernir skrifar: Klofningurinn á hægri væng íslenskra stjórnmála

EyjanFastir pennar
28.09.2024

Sú var tíðin að vinstri flokkarnir á Íslandi klofnuðu oftar en þeir voru stofnaðir – og óvinafagnaðurinn sem ríkti þeim megin í pólitíkinni var sérstakt aðhlátursefni manna á meðal, ekki síst á meðal íhaldskarla á landinu sem áttu því láni að fagna að vera innan raða eins og sama flokksins sem hvorki mölur né ryð Lesa meira

Orðið á götunni: Öfugmæli Bjarna í Silfrinu – flokkurinn milli steins og sleggju

Orðið á götunni: Öfugmæli Bjarna í Silfrinu – flokkurinn milli steins og sleggju

Eyjan
27.08.2024

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór yfir sumarið, efnahagsmálin, ríkisstjórnarsamstarfið og meinta ánægju flokksfélaga hans í Sjálfstæðisflokknum með formennsku hans í Silfrinu í gær. Orðið á götunni er að þeir fáu sem horfa á Silfrið á mánudögum hafi lítið kannast við lýsingar Bjarna á góðri hagstjórn mikilli samstöðu innan ríkisstjórnarinnar, sumir hafi jafnvel talið hann fara með Lesa meira

Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana

Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana

Eyjan
21.06.2024

Orðið á götunni er að heldur hafi lítið lagst fyrir kjaftforu kappana í Sjálfstæðisflokknum sem hafa haft uppi mjög stór orð vegna framgöngu ráðherra Vinstri grænna við afgreiðslu hvalamálsins. Ekki hefur skort stórar yfirlýsingar, hótanir og gífuryrði vegna tafaleikja og tregðu til að þjóna hagsmunum Hvals hf. og Kristjáns Loftssonar, sem er einn af öflugustu Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Styrk forysta Bjarna Ben – skýr framtíðarsýn – hyggst draga úr mannréttindabrotum

Svarthöfði skrifar: Styrk forysta Bjarna Ben – skýr framtíðarsýn – hyggst draga úr mannréttindabrotum

EyjanFastir pennar
10.06.2024

Bjarni Benediktsson er prinsipp maður mikill. Vart var búið að telja upp úr kjörkössunum í forsetakosningunum er hann boðaði alla flokksformenn á Alþingi á sinn fundi til að ræða breytingar á stjórnarskránni. Eitt brýnasta málið er að fjölga meðmælendum, sem frambjóðendur til forseta þurfa að afla sér til að framboð þeirra teljist gilt. Svarthöfði telur Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag

Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag

EyjanFastir pennar
28.02.2024

Hannes Hólmsteinn Gissurarson leitar nú logandi ljósi að fullorðnum manni sem kastaði snjóbolta í bíl í Reykjavík á dögunum. Svarthöfði hefur fullan skilning á mikilvægi þess að upprættir séu þeir hábölvuðu seggir sem leggja stund á þess háttar iðju, sem fram til þessa hefur fremur verið talin við hæfi barna en þeirra sem teljast komnir Lesa meira

Þingmaður Samfylkingar hjólar í Áslaugu Örnu – er þetta skýringin á litlu fylgi Sjálfstæðisflokksins?

Þingmaður Samfylkingar hjólar í Áslaugu Örnu – er þetta skýringin á litlu fylgi Sjálfstæðisflokksins?

Eyjan
05.01.2024

Þingmaður Samfylkingarinnar veltir fyrir sér í aðsendri grein hér á Eyjunni hvort viðhorf gagnvart opinberum starfsmönnum, sem birtist í grein Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kunni að vera skýringin á því að fylgi Sjálfstæðisflokksins skrapar botninn nú um mundir. Í grein sinni birtir Áslaug Arna tilvitnun í Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, um hið opinbera: Lesa meira

Brynjar Níelsson segir Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkinguna vel geta starfað saman í ríkisstjórn eftir næstu kosningar

Brynjar Níelsson segir Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkinguna vel geta starfað saman í ríkisstjórn eftir næstu kosningar

Eyjan
01.08.2023

„Vandamálið með Íslendinga er að þeir kunna margir ekki að vera ríkir, þeir fara svo illa með það. Það er vandi að vera ríkur,“ segir Brynjar Níelsson sem er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Sérstaklega verður að huga að því i svona fámennu samfélagi. Ekki berast of mikið á og ekki vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af